Vesturbæjarblaðið - 01.09.2011, Blaðsíða 7

Vesturbæjarblaðið - 01.09.2011, Blaðsíða 7
Borg­ar­stjórn­ar­flokk­ur­ Sjálf­ stæð­is­flokks­ins­vill­að­Reykja­vík­ ur­borg­ leysi­ til­ sín­ leigu­lóð­ina­ Keilu­granda­1­og­ ráð­stafi­henni­ í­þágu­ íþrótta­­ og­æsku­lýðs­starf­ semi­ í­ Vest­ur­bæn­um.­ Full­trú­ar­ Sjálf­stæð­is­flokks­ins­ lögðu­ fram­ til­lögu­ þessa­ efn­is­ á­ síð­asta­ fundi­ Íþrótta­­ og­ tóm­stunda­ráðs­ Reykja­vík­ur.­(ÍTR).­Kjart­an­Magn­ ús­son­ borg­ar­full­trúi­ seg­ir­ að­ í­ til­lög­unni­ sé­ lagt­ til­ að­ Reykja­ vík­ur­borg­ leysi­ til­ sín­um­rædda­ lóð­eigi­síð­ar­en­þeg­ar­nú­ver­andi­ lóð­ar­leigu­samn­ing­ur­ renn­ur­ út­ 1.­ jan­ú­ar­ 2016.­ Jafn­framt­ verði­ kann­að­ir­mögu­leik­ar­á­því­hvort­ unnt­ sé­ að­ná­ sam­komu­lagi­ við­ nú­ver­andi­ lóð­ar­leigj­enda­ um­ af­hend­ingu­ lóð­ar­inn­ar­ áður­ en­ um­rædd­ur­samn­ing­ur­renn­ur­út. Lóð­in­Keilu­grandi­1­er­um­7.200­ fm.­ að­ stærð.­ Árið­ 1965­ var­ lóð­ in­ leigð­ Sölu­sam­bandi­ ís­lenzkra­ fisk­fram­leið­enda­und­ir­ fisk­iðn­að­ ar­hús.­Fisk­iðn­að­ur­er­ekki­ leng­ur­ stund­að­ur­ í­hús­inu­og­nú­ver­andi­ eig­andi­þess­er­Lands­bank­inn­en­ lóð­in­er­í­eigu­Reykja­vík­ur­borg­ar. ,,For­senda­ upp­bygg­ing­ar­ á­ lóð­inni­ er­ sú­ að­ borg­ar­yf­ir­völd­ sam­þykki­ deiliskipu­lag­ fyr­ir­ reit­ inn­ en­ það­ hef­ur­ ekki­ enn­ ver­ið­ gert.­ Fyrri­ eig­end­ur­ henn­ar­ voru­ verk­tak­ar,­ sem­ höfðu­ uppi­ stór­ tæk­ áform­ um­ upp­bygg­ingu­ fjöl­býl­is­húsa­ á­ lóð­inni.­ Íbú­ar­ í­ Granda­hverfi­ brugð­ust­ hins­ veg­ ar­ókvæða­við­þeim­hug­mynd­um­ og­ bentu­ á­ að­ þarna­ þyrfti­ ekki­ að­ þétta­ byggð­ enda­ er­ hverf­ið­ nú­ þeg­ar­ á­ með­al­ hinna­ þétt­býl­ ustu­ í­ borg­inni.­ Einnig­ var­ bent­ á­ að­ ef­ lát­ið­ yrði­ und­an­ hug­ mynd­um­verk­taka­um­stór­felld­ar­ blokk­ar­bygg­ing­ar­ á­ lóð­inni,­ yrðu­ þær­ í­ ósam­ræmi­ við­ þá­ byggð­ sem­ fyr­ir­ er­ á­ svæð­inu,”­ seg­ir­ Kjart­an­Magús­son. Ít­rek­un­á­fyrri­ stefnu­mörk­un­ÍTR Hug­mynd­ir­um­að­Keilu­granda­ lóð­in­verði­nýtt­ í­þágu­ íþrótta­­og­ æsku­lýðs­starf­semi­ hafa­ ver­ið­ til­ um­ræðu­allt­ frá­ár­inu­2004­þeg­ar­ Kjart­an­Magn­ús­son­borg­ar­full­trúi­ flutti­ til­lög­ur­ um­það­á­vett­vangi­ borg­ar­stjórn­ar­ að­ um­rædd­ lóð­ yrði­ skoð­uð­ sér­stak­lega­ í­ þessu­ skyni.­Á­síð­asta­kjör­tíma­bili­ sam­ þykkti­ ÍTR,­ und­ir­ for­mennsku­ Kjart­ans,­skýra­vilja­yf­ir­lýs­ingu­um­ að­ lóð­in­yrði­nýtt­ í­þágu­ íþrótta­­ og­æsku­lýðs­starfs­í­Vest­ur­bæn­um.­ Kjart­an­ seg­ir­ að­ með­ sam­þykkt­ til­lög­unn­ar­nú,­myndi­ Íþrótta­­og­ tóm­stunda­ráð­ hnykkja­ á­ áður­ mark­aðri­ stefnu­ sinni­ í­ mál­inu:­ ,,Lít­ið­hef­ur­gerst­ í­mál­inu­und­an­ far­ið­ ár­ enda­ e.t.v.­ ekki­ óeðli­legt­ að­nýr­meiri­hluti­gefi­ sér­ tíma­ til­ að­skoða­það.­Ég­þekki­sjálf­ur­að­ mál­ið­ er­ ekki­ ein­falt­ en­ það­ hef­ ur­ m.a.­ taf­ist­ þar­ sem­ skýra­ hef­ ur­þurft­ laga­lega­og­skipu­lags­lega­ stöðu­ lóð­ar­inn­ar.­ Nú­ ætti­ okk­ur­ ekki­ að­ vera­ neitt­ að­ van­bún­aði­ að­ ljúka­ mál­inu­ með­ því­ að­ lýsa­ yfir­því­að­ lóð­in­verði­ inn­leyst­og­ síð­an­nýtt­til­íþrótta­­og­æsku­lýðs­ starf­semi­í­Vest­ur­bæn­um.” Kjart­an­ seg­ir­ slíka­ ráð­stöf­un­ vera­í­góðu­sam­ræmi­við­þá­stefnu­ Reykja­vík­ur­borg­ar­ að­ stuðla­ að­ auk­inni­hreyf­ingu­og­ íþrótta­iðk­un­ Reyk­vík­inga­og­þá­ekki­síst­yngstu­ kyn­slóð­ar­inn­ar.­,,Borg­in­vill­stuðla­ að­því­að­sem­ flest­börn­og­ung­ ling­ar­stundi­íþrótt­ir­og­það­er­því­ ánægju­legt­ að­sjá­hve­ íþrótta­iðk­ end­um­ í­ barna­­ og­ ung­linga­starfi­ KR­ hef­ur­ fjölg­að­ mik­ið­ á­ und­an­ förn­um­ árum.­ Þá­ þarf­ auð­vit­að­ að­sjá­ til­þess­að­að­staða­sé­ fyr­ir­ hendi­en­KR­hef­ur­margoft­bent­á­ að­æf­inga­svæði­ fé­lags­ins­ sé­ ­ svo­ lít­ið­að­það­geti­ ekki­ sinnt­öll­um­ þess­um­ fjölda­ með­ góðu­ móti.­ Þröngt­er­orð­ið­um­lóð­ir­í­Vest­ur­ bæn­um­ en­ með­ Keilu­granda­lóð­ inni­ fáum­ við­ tæki­færi­ til­ að­ slá­ tvær­ flug­ur­ í­ einu­höggi:­Bæta­úr­ brýnni­ þörf­ fyr­ir­ auk­ið­ íþrótta­ æf­inga­svæði­ í­ Vest­ur­bæn­um­ og­ leysa­ eitt­ um­deildasta­ skipu­lags­ mál­ í­ hverf­inu­ í­ seinni­ tíð,“­ seg­ir­ Kjart­an­Magn­ús­son­borg­ar­full­trúi. 7VesturbæjarblaðiðSEPTEMBER 2011 Kjart­an­Magn­ús­son­borg­ar­full­trúi­Sjálf­stæð­is­flokks­ins: Kjart­an­ Magn­ús­son­ borg­ar­full­trúi­ við­aust­ur­enda­ Keilu­granda­lóð­ar­ inn­ar.­Granda­skóli­í­bak­sýn.­Svæð­ið­mundi­vænt­an­lega­nýt­ast­vel­til­ íþrótta­starf­semi.­­ Íþrótta­starf­í­stað­blokk­ar­ byggð­ar­á­Keilu­granda Apótekarinn Melhaga tekur vel á móti Vesturbæingum. Við bjóðum lyf á lægra verði og eldri borgarar fá auk þess 5% afslátt. Við erum hinum megin við götuna, beint á móti Sundlaug Vesturbæjar. Apótekarinn býður Vesturbæingum lyf á lægra verði Opið virka daga10.00–18.30 www.apotekarinn.is S: 552 2190 PIPA R\TBW A • SÍA • 110782

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.