Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Blaðsíða 150

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2010, Blaðsíða 150
ALMADÍS KRiSTinSDÓTTiR 150 rann sóknarinnar. Rannsóknarspurningarnar sem leitast var við að svara voru: 1) Hvernig er komið til móts við börn og fullorðna á völdum söfnum á Eyjafjarðarsvæðinu? 2) Hvers konar viðhorf til safna koma fram hjá þátt- takendum í rannsókninni: a) viðhorf krakka, b) viðhorf fullorðinna og c) viðhorf safna / ávarp? 3) Hvernig reyndist sérhannað safnabelti með náms- verkfærum og safnastokki? niðurstöður rannsóknarinnar staðfestu að almennt er ekki gert ráð fyrir börnum sem safngestum á umræddum söfnum og misvísandi skilaboð að finna þar um hvað má og hvað má ekki. Fræðslustefnum safnanna var ekki fylgt eftir í framkvæmd. Rannsóknin sýndi jafnframt fram á að þrátt fyrir að lítið sem ekkert framboð sé á safnfræðslu fyrir fjölskyldur, má finna mjög mikilvæg námstækifæri á söfnunum sem nauðsynlegt er að þróa frekar. Sem dæmi má nefna samtöl fólks af mismunandi kynslóðum um ýmis málefni.66 Einnig má nefna verkefnablöð fyrir fjölskyldur, mán- aðarlegar leiðsagnir eða sérstaka viðburði á tyllidögum. Viðhorf og sjónarmið Greina má tvö ólík viðhorf gagnvart fræðilegri umræðu um söfn og safn- fræðslu. Annars vegar er það fræðslu- og þátttökusjónarmið, sem álítur safn menntastofnun fyrir almenning og hins vegar sérfræðingssjónarmið, sem gengur út á að safn þjóni þeim tilgangi að safna og varðveita (hug)- myndir og muni burtséð frá fræðslugildi þeirra til almennings.67 Til frek- ari glöggvunar má setja þessi viðhorf upp á þann hátt að meginhugmyndir hvers sjónarmiðs eru dregnar fram eins og sést á bls. 151. Sérstök athygli er vakin á því að samkvæmt sérfræðingssjónarmiðum taka safngestir við upplýsingum en með fræðslusjónarmiðum er einblínt á notkun safngesta á safninu, að þeim líði vel á því og heimsæki það oft á eigin forsendum. Segja má að safnalög, sem samþykkt voru á Alþingi árið 2001 og eru löggjöf um safnastarf í landinu, reyni að sameina þessi tvö ólíku sjónarmið. Ein leið til að koma í veg fyrir spennu á milli sjónarmiða er að móta fræðslustefnu eða námskrá safna sem byggir á þeirri þekkingar- fræði sem liggur til grundvallar starfinu. Hafa þarf þó í huga að námskrá er 66 AlmaDís Kristinsdóttir, Góðar stundir: Safnfræðsla og fjölskyldur, bls. iii. 67 Sjá til dæmis Eilean Hooper-Greenhill, Museum and gallery education; George E. Hein, Learning in the museum; og Lisa Roberts, From knowledge to narrative: educa- tors and the changing museum, Washington og London: Smithsonian institution Press, 1997.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.