Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2010, Síða 129

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2010, Síða 129
129 þetta að þótt ekkert sé gert sé samt ekkert óaðgert en vísar í raun til þess að óþvinguð athöfn sé lykillinn að raunverulegum árangri.20 Vera má að einhverjum kunni að þykja gagnrýni daoista á siðmenn- inguna einkennast af afturhaldssemi. En fyrir þeim vakir að við glötum ekki veruhætti okkar sem hluta af náttúrunni, veraldarferlinu í heild sinni. Þeir leitast við að draga úr þeim hégóma okkar, neysluhyggju og rembingi sem við látum stýrast af í samfélagslífi okkar og aftra okkur frá því að finna takt við tilveruna. Í þvinguðum athöfnum okkar finnst okkur kannski um stundarsakir að okkur takist vel upp, en ekki ólíkt búddistum gefa daoistar til kynna að með þessum hætti muni líf okkar einkennast af óróleika og ófullnægju. Við förum því í raun og veru á mis við eiginleg markmið okkar, sem mætti ef til vill tjá sem lífsfyllingu, því í stað þess að „finna okkur“ í lífinu höfum við leiðst inn á villigötur ósamstillingar og baráttu við um- hverfi okkar í hégómlegum eltingaleik við að ná samstillingu við þröng samfélagsgildin – sem gera lítið annað en að herða enn á eltingaleiknum. ABSTRACT Equivalent worlds: On Daoist views of nature The aggravated state of our natural environment during the last few decades has called for new modes of thinking and being with regard to our inescapable co- habitation with nature on earth. The Western, now virtually global, view of nature as an inexhaustible source for human consumption must be exchanged for more sustainable notions that may be found in other traditions. This paper introduces views of nature as found in the seminal classical writings of the ancient Chinese philosophical school of Daoism, the Daodejing and the Zhuangzi. Presenting a holistic approach to the human being’s relation to nature, the Daoist authors argue against the desirability of a narrowly human-centred world and urge us to accept the validity of other species’ perspectives of what good and flourishing living entails – to accept a number of equivalent worlds. Harmonious co-existence with nature will, according to the Daoist thinkers, not only preserve nature and thus provide human beings with sustainable natural resources for the future, but will also enable us to lead more satisfying, enjoyable and meaningful lives. Keywords: Daoism, Daodejing, Zhuangzi, nature, harmony 20 Daodejing §37. JAFNGILDIR HEIMAR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.