Kópavogsblaðið - 01.09.2008, Blaðsíða 8

Kópavogsblaðið - 01.09.2008, Blaðsíða 8
8 Kópavogsblaðið SEPTEMBER 2008 Ekvador verð ur í brennid epli á suð ur -am er ískri menn ing ar - há tíð sem Kópa vogs bær gengst fyr ir vik una 4.–12. októ ber nk. Há tíð in er hald in í sam starfi við lista menn og menn ing ar stofn- an ir í Ekvador, auk inn lendra að ila. Fjöl breytt ar sýn ing ar verða í Saln um, Gerð ar safni og Nátt úru fræði stofu og ýms an fróð- leik um Ekvador verð ur að finna á Bóka safni Kópa vogs. Kynn ing á nokkrum helstu at rið um há tíð- ar inn ar verð ur í Vetr ar garð in um í Smára lind sunnu dag inn 5. októ- ber nk. Suð ur-am er ísk menn ing og saga, þar á með al tíma bil Inkanna, hef ur heill að Ís lend inga um ára bil. Menn ing ar há tíð in á að færa Ís lend- ing um áhuga verð brot af því besta frá Ekvador. Nú gefst með öðr um orð um ein stakt tæki færi til að kynn ast suð ur-am er ískri menn- ingu í hnot skurn. Þekkt asti dans flokk ur Ekvador, Jacchigua, með um 30 dans ara og 5 manna hljóm sveit, kem ur fram í Saln um í vik unni 4.–11. októ ber. Flokk ur inn hef ur m.a. ferð ast um heim inn á veg um Sam ein uðu þjóð- anna og dans að á há tíð um, t.d. við setn ingu Heims meist ara móts ins í knatt spyrnu 2006. Dans ar arn ir eru á öll um aldri, sá yngsti að eins fimm ára. Í Gerð ar safni verð ur tví þætt sýn ing. Ann ars veg ar eru sýnd þar glæsi leg ofin vegg teppi, fatn að ur, mál verk frum byggja frá Amazón-svæð inu og úr And es fjöll- um, mál uð á skinn, og skart grip ir, og hins veg ar get ur að líta yf ir lits- sýn ingu list muna og mál verka frá 4000 f. Kr. til okk ar daga. Á henni er að finna úr val fornra leir muna, skín andi Inka gull, merka og sér- stæða kirkjumuni frá ný lendu tíma- bil inu og mögn uð mál verk eins þekktasta mynd list ar manns Suð- ur-Am er íku, Oswaldo Gu aya sam- in (1919–1999). Sýn ing in stend ur til 16. nóv em ber og leið sögn verð- ur um sýn ing una alla sunnu daga kl. 15.00 og dag ana 7.–10. októ- ber kl. 12.00. Í Gerð ar safni verða jafn framt til sölu mun ir sem bera hand verki í Ekvador fag urt vitni. Fræðslu fund ur um Ekvador og Galapa gos verð ur í Saln um fimmtu dags kvöld ið 9. októ ber og ber hann yf ir skrift ina Nátt úra – nýt ing – menn ing. Er indi flytja Oswaldo Munoz, ræð is mað ur Ís lands í Ekvador, Ari Trausti Guð- munds son, rit höf und ur og jarð- eðl is fræð ing ur, og Haf dís Hanna Æg is dótt ir, líf fræð ing ur, auk þess sem sýnd verð ur ný ís lensk heim- ild ar mynd um Ekvador og Galapa- gos. Risa skjald bök ur á Nátt úru fræði stof unni Í and dyri á jarð hæð Safna húss Kópa vogs verð ur sýn ing á veg- um Nátt úru fræði stofu og Bóka- safns Kópa vogs til einkuð nátt úru Galapa gos og menn ingu frum- byggja á meg in landi Ekvador. Þar gef ur m.a. að líta risa skjald bök ur frá Galapa gos og all ar lík ur eru á að ein stæð ur sýn ing ar grip ur sjá ist inn an dyra en hann verð ur ekki kynnt ur fyrr en við af hjúp- un. Á Bóka safn inu verð ur kynnt úr val bók mennta og kvik mynda auk þess sem ýmis fróð leik ur um Ekvador mun liggja frammi. Sýn- ing arn ar í Safna hús inu standa til 16. nóv em ber. Í Mol an um, menn ing ar- og tóm- stunda mið stöð ungs fólks, verð ur mat ar- og menn ing ar kvöld mið- viku dags kvöld ið 8. októ ber þar sem mat ar hefð Ekvador verð ur kynnt, auk þess sem skiptinem ar sem dvalist hafa í Ekvador munu segja frá dvöl inni í máli og mynd- um og Ekvador ar á Ís landi segja frá því hvern ig er að al ast upp í Ekvador. Í Vetr ar garð in um í Smára lind verð ur kynn ing á há tíð inni sunnu- dag inn 5. októ ber. Þar koma fram fé lag ar úr dans flokkn um Jacchigua, og Skóla kór Kárs ness og Skóla hljóm sveit Kópa vogs flytja tón list frá Suð ur-Am er íku. Í tengsl um við há tíð ina býð ur VOX Restaur ant upp á þjóð lega rétti frá Ekvador á há deg is verð- ar hlað borði. Mat reiðslu meist ar- inn Rol ando Gu apisaca frá Hót el Sebast i an í höf uð borg inni Quito mun töfra fram girni lega rétti með ís lensk um kol leg um sín um. A F H Á L S I N U M Fé lag ar í dans flokkn um Jacchigua, sem kem ur fram í Saln um ásamt hljóm sveit á há tíð inni. Ekvador í brennid epli Í ,,Töfr um í Tí brá” koma fram heimsklassa lista menn Kópa vogs bær hef ur stað ið fyr ir tón leika röð inni Tí brá síð an Sal ur- inn tók til starfa fyr ir 10 árum. Í vet ur verða 26 tón leik ar í röð inni og að sögn Vig dís ar Esra dótt ur, for stöðu manns Sal ar ins, er hér um fram úr skar andi glæsi lega tón- leika að ræða sem mynda eins kon- ar þrennu. Tíu tón leik ar verða haldn ir und ir yf ir skrift inni ,,Töfr ar í Tí brá” en þar eru á ferð inni heimsklassa lista menn, svo sem Innessa Galante, Ein ar Jó hann es son og Al fredo Perl, en þau koma fram á fyrstu þrenn um Töfra- tón leik un um. Lög unga fólks ins er síð an heit ið á sex tón leik um þar sem ung ir og efni leg ir ís lensk ir tón list ar- menn fá tæki færi til að kynna sig, og það eru þau Jón Svav ar og Ástríð ur Alda sem ríða á vað ið. Síð ast en ekki síst eru tíu tón leik- ar sem Vig dís kall ar „að hætti húss- ins“, en und ir þá skil grein ingu féllu t.d. opn un ar tón leik arn ir 7. sept em- ber sl., jóla- og nýárs tón leik ar, fern ir djass tón leik ar o.fl. „Ég hlakka til að fara á alla þessa tón leika, fjöl breytn in er mik il og tón list in og flytj end ur ólík ir,” seg ir Vig dís Esra dótt ir. ,,Ég hlakka til að hlusta á Krist in Sig munds son flytja „Liederkreis“ og fleira óvið jafn an lega fal legt á há tíð ar tón leik um í til efni af tíu ára af mæli Sal ar ins í jan ú ar. Nán ar verð ur sagt frá Tí brár tón- leik um og öðr um tón leik um í vet ur í Saln um í næsta tbl. Kópa vogs blaðs- ins. Lit ið yfir söfn uð inn í Kópa vogs- kirkju við vígslu henn ar 15. des- em ber 1962. Hverj ir eru á mynd- inni? Ljós mynd ari er tal inn hafa ver ið Guð mund ur Guð jóns son. Gott væri að fá sem gleggst ar upp lýs ing ar um það fólk sem sést á mynd inni, upp lýs ing ar um það er fróð leik ur sem geym ist sem hluti af sögu Kópa vogs bæj- ar. Síð asta mynd sem birt ist í Kópa- vogs blað inu er senni lega tek in í Kópa vogs skóla og þá á sum ar- dag inn fyrsta eða 17. júní. Mjög greina góð ar upp lýs ing ar hafa enn ekki borist en talið er að sá sem er að syngja á mynd inni sé Lár- us Ás geirs son frek ar en Þór Heið- ar Ás geirs son, en þeir eru syn ir Ás geirs Jó hann es son ar fyrr um bæj ar fulltrúa í Kópa vogi. Þar áður birt ist mynd af kven fé lags kon um. Greina betri upp lýs ing ar um þá mynd eru einnig þáð ar með þökk- um. Vin sam lega kom ið öll um upp- lýs ing um sem þið búið yfir til Hrafns Svein bjarn ar son ar hér aðs- skjala varð ar á Hér aðs skjala safni Kópa vogs að Hamra borg 1, eða hring ið í síma 544-4710, einnig má senda upp lýs ing ar á net fang ið hrafns@kopa vog ur.is Hver? Hvar? Hvenær? Suð ur-am er ísk menn ing ar há tíð í Kópa vogi: Risa skjald bak an (Geochelone el ephantop us) er skjald böku teg- und af ætt landskjald baka. Karl- dýr af þess ari teg und geta orð- ið rúm ir 1,2 m á lengd og veg ið allt að 227 kg. Risa skjald bak an lif ir að eins á Galapa gos eyj um sem til heyra Ekvador og er nú í út rým ing ar hættu vegna of veiði og vegna þess að bú svæði henn- ar hef ur víða ver ið eyði lagt með land bún aði. Talið er að um 15.000 dýr séu nú á lífi. Skjöldur einnar slíkrar verður til sýn is í á menn ing ar há tíð inni. Brauð ársins! 2008 Brauð ársins er “Sport brauð” fæst í flestum handverksbakaríum. www.kornax.is

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.