Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1965, Blaðsíða 218

Skírnir - 01.01.1965, Blaðsíða 218
200 Ritfregnir Skírnir staka undantekningu um bækur Magnúsar Björnssonar á Syðra-Hóli, myndi ég einnig hafa kosið að hafa Svipir og sagnir (Ak. 1948) og Hlynir og hreggviöir (Ak. 1930) í skránni, því að í þeim bókum eru margir þættir eftir Magnús. Margt fleira mætti nefna, en ég sleppi því, þar sem það orkar tvímælis. í þriðja flokknum, um drauma og dulskynjanir, hefur verið sneitt hjá ritum um miðlafyrirbæri og ævisögum og frásögnum af islenzkum miðl- urn. Þótt sumt af þessu tagi sé ekki alveg þýðingarlaust frá þjóðsagna- legu sjónarmiði, get ég alveg fallizt á, að flestar slíkar bækur séu frem- ur lítils virði. Sama gildir reyndar einnig um margt, sem upp hefur ver- ið tekið i þessum kafla, en vafalaust hefur Steindór á réttu að standa, er hann bendir á, að „dulskynjanir og dularreynsla ýmiskonar hefir frá fornu fari verið uppistaðan í sterkustu þáttum þjóðtrúarinnar". Einnig ber ekki að neita því, að margur gimsteinn glóir í sorpinu. Er því rétt- ast að halda öllu slíku til haga, alltaf kemur tími til þess að vinza úr. Af þess háttar bókum, sem ég þekki til, en finn hvergi hjá Steindóri, eru þessar hinar helztu: Friðrik Andrésson, Draumar (Rvk. 1904), Hall- dóra Björnsdóttir, Hinn mikli draumur (Rvk. 1956), Sigfús Eliasson: Raddir Ijóssins. Rödd prestsins úr djúpinu. Dulheyrn Sveiribjargar Sveins- dóttur ... (Rvk. 1944). Draumur Elísabetar Þorleifsdóttur (sjá 34. bls. í skránni) hefur einnig verið gefinn út í Reykjavík 1927. 1 flokknum um draumaráðningar mun, eins og Steindór segir, flest allt vera þýtt úr erlendum málum. Það hefur samt sitt gildi að fá þessu safnað, því að það segir sína sögu um, hve römm taug draumatrúin er hjá íslendingum, að spum eftir slíkum bókum hefur verið eins mikil og raun virðist. Einnig hefur margt af þessu komizt inn i munnmæli á Islandi fyrir langalöngu. Þýdd draumaráðningakver voru til í hand- ritum, áður en prentlistin kom til sögunnar; meira að segja vottar oft- sinnis fyrir þessu í fslendingasögunum og öðrum fornritum. 1 þessum kafla finn ég ekki hjá Steindóri bók Guðmundar Jónssonar Drauma- ráSningar (Rvk. 1936) né bók með sama titli eftir G. Magnússon (Winni- peg 1897). Einnig finnst mér, að vel hefði farið á því að skrásetja sér í flokki rit um veðurspár, spáspilaspár, lófalist, plánetufræði o. fl. Allt þetta efni hefur orðið útundan í kveri Steindórs. Kaflinn um þjóðhætti, skemmtanir, þjóðtrú o. fl. er vafalaust veikasti þáttur bókarinnar, enda hefur harla sundurleitu efni verið hrúgað þar saman, eins og fyrirsögnin ber með sér. Hefði verið til mikilla bóta, ef höfundur hefði frekar valið þann kost að hafa fleiri og samfelldari flokka. Ég ætla að leiða hjá mér að tala um þjóðháttarit, því að ég er alls ófróður um þau efni. Hin atriðin skulu hér nokkuð rædd, en það, sem ég kann við að auka, er þó flest á erlendum málum eða úr tímaritum, og verður að taka fram, að Steindór nefnir í formála sínum, að hann veit það vel, að ritsmíð hans stendur til bóta einmitt á þeim sviðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.