Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1970, Blaðsíða 236

Skírnir - 01.01.1970, Blaðsíða 236
230 RITDÓMAR SKÍRNIR utanríkispólitík íslendinga síðastliðin 25 ár. Þegar ég kalla slíkt takmörkun á ég auðvitað ekki við að utanríkispólitík Islendinga sé á einhvem hátt vont efni, heldur hitt að merkingarumfang táknmálsins hlýtur að þrengjast þegar unnt er að lesa bókina á allegórískan hátt. Athyglin beinist óþarflega mikið frá frumatriðum bókarinnar, þ. e. öryggisleysi í ýmsum myndum, einkum eins og það birtist í lífi íslenzkrar húsmóður, og að þeirri umdeildu spumingu hvort hér skuli vera erlendur her eða ekki. Ýmsir hafa bent á að tákn bókarinnar séu ekki einræð, þ. e. bókin sé ekki hrein allegóría. Þetta er rétt, en allegóríski leshátturinn liggur svo beint við að hann hlýtur að draga úr margræðni táknanna og jafnvel villa fyrir les- andanum. Þannig var það t. d. algengt í umræðum um bókina að menn vildu fá að vita hver ókunni maðurinn í bókarlok væri, fyrir hvaða hlutvemleik hann stæði. Var hann kannski kommúnisminn (jú, hann var rauður í fram- an) eða var hann kannski þriðji heimurinn? Slíkar spurningar geta að sjálfsögðu átt rétt á sér og verið fróðlegar til umhugsunar, en því aðeins að ekki sé heimtað við þeim eitt ótvírætt svar. Gunnar Benediktsson spyr t. d. hver sé eiginlega táknræn merking kaflans þar sem Pétur sýgur mjólk úr brjósti konu sinnar og fær það svar að konan sé móðir jörð, fjallkonan, sem endumæri börn sín. Einungis slíkt svar, þar sem táknið samsvarar einum ákveðnum hlut eða hugtaki, finnst honum nægj- anlegt. Hér er að vísu sumpart um að ræða misskilning Gunnars á eðli tákna í skáldskap, en einnig það að allegórískum leshætti, leit að beinni samsvömn tákns og hlutar, er gefið undir fótinn með allri byggingu sögunnar. Sá sem les umræddan kafla með augun opin fyrir öllum merkingum textans sér að hann verður ekki lagður út á svona einfaldan hátt, að merkingin konan= móðir(jörð) er að vísu til staðar, en einungis sem hluti flóknari heildar; t. d. er grunntónn kaflans kynferðislegur og meginhlutverk hans auðvitað það að undirstrika vangetu og ósjálfstæði Péturs. Þegar á heildarbyggingu bókarinnar er litið fæ ég ekki betur séð en viss togstreita myndist milli þeirra tveggja leshátta sem ég hef lýst hér að framan, að bókin geri það aldrei fyllilega upp við sig hvað hún er að gera. Hin alle- góríska bygging verður of yfirgangssöm og þvinguð til þess að sagan nái að anda af verulega fersku lífi. Sagan sjálf er vel byggð og víða prýðilega sögð. Svava skrifar hreinan og beinan stíl sem hæfir vel þeirri persónu sem hún lýsir. Allt em þetta góðir kostir og þegar á heildina er litið er Leigjandinn vafalaust með beztu íslenzku prósaverkum síðustu ára. En það segir ekki ýkja mikið um raunveruleg gæði bókarinnar; svo lágt hefur risið á þeirri framleiðslu verið að undanfömu að ekki þarf nein óhemjutilþrif til að skaga uppúr flatneskjunni. Bók Svövu er fyrst og fremst snotur, vel unnin stúdía á vel þekktum félagslegum fyrirbær- um, færð í húning eftirminnilegra táknmynda, en hana skortir þá tilfinninga- legu spennu, þá merkingarlegu breidd, eða það bitra háð sem þarf til að skapa snilldarverk. Sverrir Hólmarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.