Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1982, Blaðsíða 46

Skírnir - 01.01.1982, Blaðsíða 46
44 SVAVAR SIGMUNDSSON SKÍRNIR alt eftir því, í hvaða sambandi þau eru notuð. Slík orð reynast mjög áleitin, vegna þess, hve handhæg þau eru...Fáar „slettur" setja slíkan blett á tunguna sem þessi útlendu einyrði í stað margra íslenzkra orða. Auk þess eru þau með öllu óþörf. (VII). Nú er liðin meira en hálf öld síðan þetta var skrifað, og enn eru orðin pólitík og stemning góð og gild. En auk þeirra höfum við íslensk orð og ágæt, sem ná að minnsta kosti yfir suma merk- ingarþætti þessara hugtaka. Staðreyndin er sú, að þó að tökuorð séu dæmd óþörf og talin málspjöll, þá svara þau ákveðinni þörf og auka tjáningarhæfni málsins að mun. Jónas Jónasson segir í formála að Nýrri danskri orðabók 1896: Stöku sinnum höfum vér orðið að leiða hest vorn alveg frá að smíða útlend- um hugmyndum búning úr íslenzku efni, og kosið þá heldr að veita hinu útlenda (ónorræna) orði, er þær eru nefndar á tungu flestra mentaðra þjóða, landsvist vor á meðal, með íslenzkri beygingu, heldr en að ættleiða einhverja ómynd. Eitt dæmi þess er orðið „klíník". (VII). Örlög þessara orða í íslensku hafa orðið þau, sem kunnugt er, að þau sem Freysteinn taldi málspjöll að lifa góðu lífi, en orðið sem Jónas veitti landsvistina hefur orðið að víkja fyrir íslensku orði, lakningastofa. Mín skoðun á þessu atriði varðandi samheitaorðabókina hef- ur verið sú, að eigi hún að hafa eitthvert kennslufræðilegt mark- mið, þá eigi það að felast í því að hafa í henni ýmis þau tökuorð sem tíðkuð eru nú, ásamt íslensku samheiti. Sé samheiti ekki til, kemur orðið auðvitað ekki í bókina. Það er eins og ýmsir séu hræddir um að sé orð tekið upp í bókina, sé verið að veita því þegnrétt í málinu. Jóhannes L. L. Jóhannsson nefnir þetta at- riði einmitt í ritdómnum um Orðabók Blöndals, þar sem hann segir: „Við alíslenzk orð eru meðheiti iðulega sett við orðið, t. d. „refur“ (,,tófa“) og er það góður kostur, en engu síður hefði það átt að gera við útlendu flækingsorðin, til þess að beina fólki á réttu götuna." (223). Mér kemur í hug í þessu sambandi bók sem út kom 1906, Stafsetningarorðbók Björns Jónssonar, sem var 2. útg. þeirrar bókar. Aftast í henni er kafli sem heitir Nokkur mállýti, og er listi um orð sem Björn telur miður rétt, en þar eru við íslensk orð sem hann telur betri. Þarna er „mállýti" eins og byggingar = hús, húsakynni, mannvirki; heppilegur, þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.