Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 26.11.1981, Side 5

Vestfirska fréttablaðið - 26.11.1981, Side 5
I vestfirska FRETTABLADID Algjört neyðarástand í læknaþjón- ustu Dýrafjarðar Hér í Dýrafirði hefir verið læknislaust síðan um mán- aðamót sept. og október í haust en héraðinu er þjónað að nafninu til frá Flateyri, þannig að héraðslæknirinn þar er hér á Þingeyri 3-4 tíma í einu í viku. Þess utan er símaafgreiðsla með milli- göngu hjúkrunarkonu. Er ó- hætt að segja að þessi þjón- usta sé langt utan við mann- sæmandi lífskjör við þá at- vinnuvegi sem hér er starfað Verður sam- eiginlegt prófkjör Framhald af bls. 1 Hver er skoðun Sturlu á opnum prófkjörum? „Ég veit það ekki, ég hef bara lítið skipt mér af þessu, en mér fyndist það nú, svona persónu- lega, vera rétt. Það eru orðnir allt of miklir erfiðleikar með marga flokka að fá fólk inn til starfa. Eg myndi mæla með opnu sameigin- legu prófkjöri allra flokka.“ MÉR FINNST ÞAÐ MJÖG KOMA TIL GREINA, EN ÆTTI EKKI AÐ VERA BINDANDI FYRIR ÖLL SÆTIN Þá slógum við á þráðinn hjá Kristni Jóni Jónssyni, sem er for- maður þeirra Framsóknarmanna hér á ísafirði, og spurðum hann sömu spurninga sem kollega hans á undan. „Mér finnst það mjög koma til greina,“ sagði Kristinn Jón„„ef það er samstaða um það. Það stendur nú fyrir dyrum aðalfund- ur hjá okkur, innan ekki langs tíma, og ég ætlaði nú svona að kanna viðbrögð manna við próf- við og auk þess sem í hérað- inu er starfandi um 100 manna unglingaskóli með nemendum víðsvegar að af landinu sem hlýtur að verða að styðjast við fyllsta öryggi í heilbrigðismálum að starfs- grundvelli. Auk þess er reynt að starfrækja hér elli- deild við Sjúkraskýlið á Þingeyri. En tilefni þessara Vilborg Guðmundsdóttir spyr heilbrigðisráðuneytið hvort mannsæmandi sé talið að hafa heil læknishéruð læknislaus mánuðum saman skrifa er fyrst og fremst vegna sjúklings af því heim- ili. Sunnudaginn 15. nóv. varð ein gamla konan er þar dvelur, fyrir því óláni að hrasa af skammeli við rúm sitt og detta á gólfið með þeim afleiðingum að allt Er þá hægt að hafa sameigin- legt prófkjör án þess að það sé opið, að þínu áliti? „Já, það er hægt, mér skilst að það sé aðalatriðið að það sé gert á sama tíma. Við höfum sem sagt ekki rætt þetta í okkar hópi, en það verður gert bráðlega.— ÞETTA ER ÞAÐ SEM KOMA SKAL Að síðustu fengum við álit Sturlu Halldórssonar, formanns Sturla Halldórsson, form. Alþýðuflokksfélagsins kjöri og öðru slíku, þannig að ég á kannske erfitt með að tjá mig um það, hvað verður ofan á í þessum efnum. Ég tel opið sameiginlegt prófkjör að ýmsu leyti mjög já- kvætt, en þó eru annmarkar á því líka, eða agnúar,- Hvaða agnúar finnst þér helstir vera á því? „Það gæti verið spurning um uppröðunina og þá einkum í varamannasætin, hvernig skipt- ingin ætti að vera eftir kynjum eða starfsgreinum, það þyrfti ekki að vera bundið, en mér finnst að efstu sætin ættu að vera bind- andi.“ EKKI HLYNNTIR ÞVl AÐ FARA MIKIÐ ÚT FYRIR FÉLAGANA SJÁLFA „Það hefur ekkert verið rætt um opið prófkjör hjá okkur enn- þá,“ sagði Aage Steinsson hjá Alþýðubandalaginu, þegar sama spurning var borin upp við hann og aðra viðmælendur okkar, en hvað varðar mína persónulegu skoðun, þá fer það dálítið eftir því hvaða form verður á því, ég hef nú ekki kynnt mér þetta eins og á Akranesi til dæmis, en við erum ekki hlynntir því að fara mikið út fyrir félagana sjálfa og ekki þá nema yfirlýsta stuðnings- menn.“ Aage Steinsson, bæjarfulltrúi Alþýðubandalagsins Alþýðuflokksfélagsins á ísafirði. „Þessi mál hafa ekki verið rædd hjá okkur, en persónulega tel ég það vel reynandi og sjá hvernig það kæmi út. Ég veit ekki hvað flokksfélagar mínir segja við því, það er fundur hjá okkur um helgina um bæjarmálin. Ég hugsa að þetta beri eitthvað á góma þar.“ Hvaða kosti telurðu opið próf- kjör hafa í för með sér? „Það eru náttúrulega valkostir fyrir fólkið, kjósendur sjálfa, ég hef ekki frétt af því hvernig þetta kom út á Akranesi, en ég held að þetta sé það, sem koma skal í bæjarstjórnarkosningum, að merin kjósi bara menn.“ Og Sturla Halldórsson í Þór slær þar með botninn í þessa könnun og lesendur geta svo farið að skoða eigin hug, því óðum styttist til kosninga. f. benti til að hún hafi laskast í mjaðmarlið. Er þegar haft samband við lækni og leið- beinir hann í gegnum síma hverra líka skuli leitað um brot eða brákun beina. Er aftur talað við hann síðla dags, en þar sem konan þjáðist ekki ef hún lá hreyf- ingarlaus, er ákveðið að sjá til þar til á þriðjudag að læknir á leið um vegna skólaskoðunar. Á mánudag- inn er samt aftur haft sam- band við hann þar sem líð- an sjúklingsins er óbreytt og veður gott. Er þá hjúkrunar- konan fengin til að reyna að röntgenmynda sjúklinginn og ætlar læknir svo að líta á filmurnar daginn eftir og senda sjúklinginn suður. En þá er komið ófært veður, en á miðvikudag er loksins flog- ið með gömlu konuna suður á Landspítala eftir fjögurra daga aðgerðarleysi. Nú veit ég að þetta hljómar sem ásökun á þann lækni sem skyldaður er til að þjóna hér, um það læt ég hvern dæma að vild, hann hefur sitt fasta hérað í Ön- undarfirði og þann friðlausa kvart er því fylgir að sitja einn á afskektum stað. En því aðeins segi ég frá þessari staðreynd að ég vil beina þeirri spurningu til heil- brigðismálaráðuneytisins og annara er hafa með þessi mál að gera, hvort þeir telji þetta mannsæmandi þjón- /á \ Roast beef med aspargus og kartöflusaladi HAMRABORG HF. Hrásalat Samlokur r í heimilisstærbum Nú einnig í vörumarkahi Ljónsins á skeibi Ekki bara best- Heldur líka ódýrast <0 HAMRABORG HF ustu í læknamálum lands- byggðarinnar, þeir hafa þá annað sjónarmið en við sem við þetta búum. Og frá okk- ar bæjardyrum séð er ná- kvæmlega sama hvort sjúkl- ingurinn er þrítugur eða ní- ræður, ef hægt er að ráða bót eða létta hans mein, þá er það siðferðileg skylda að sinna því og gera það sem hægt er. Ég vil því fyrir hönd allra Dýrfirðinga skora á heilbrigðisyfirvöldin og læknastéttina alla, að ráða sem skjótast bót á þessu ó- fremdarástandi og senda okkur lækni í héraðið áður en veturinn þrengir meira að. Vilborg Guðmundsdóttir. Jólabóka- markaöurinn Nýju jólabækurnar streyma inn, glæsilegri en oftast áður. Einnig má finna gott úrval eldri bóka, jafnt fyrir börn sem full- orðna, á mjög hagstæðu verði. er í Bókhlöðunní á annarri hæð Það borgar sig að gera jólainn- kaupin tímanlega. hjl Bókaverzlun Jónasar Tómassonar Isafirði — Sími 3123 Ath. opnunartíma í desember: Opið föstudaga til kl. 22:00 Lagardaginn 5. des. til kl. 16:00 12. des. tilkl. 18:00 19. des. til kl. 22:00

x

Vestfirska fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.