Skagfirðingabók - 01.01.1987, Blaðsíða 178

Skagfirðingabók - 01.01.1987, Blaðsíða 178
SKAGFIRÐINGABÓK þeir sáu, að báturinn þoldi ekki mastrið, og þeir felldu það. Þá var særokið svo mikið, að þeir sáu einungis efri hlíðar Tinda- stóls. Nú gripu þeir til ára og sat Ingvar í afturrúmi, reri á bæði borð og annaðist austur þess á milli, en í framrúmi reri Þórodd- ur til hlés, en Hólmar á kulborða, og reyndu þeir að hálsa upp í báruna. Með þessu móti komust þeir í landvar út á Reykja- strönd og tóku land utan við Skarfasteina hjá Fagranesi. „Við börðum upp að Fagranessandinum rétt eftir að komið var upp fyrir Kirkjuflösina. Þar settum við bátinn, sem var talsverð þrekraun fyrir tvo sjóhrakta unglinga. Þóroddur gekk um með hendur fyrir aftan bak ofar á kampinum með sigurbros á vör, sem seint gleymist," segir Hólmar Magnússon. Síðan gengu þeir inn á Krók, og þótti sigling þeirra ganga kraftaverki næst. „Þegar heim kom mátti sjá gleðitár í augum, því við vorum víst af mörgum taldir af,“ segir Hólmar. Eg bjó í Heimi, Skagfirðingabraut 1, þegar þetta var, og þangað gekk Sveinn félagi minn Þorvaldsson, þegar veðrið skall á og spjallaði við konu mína, sem þá gekk með fyrsta barn okkar hjóna. Hann skrapp út öðru hverju að gá til veðurs og fá fréttir, en sat þess í milli og felldi síldarnet, æðrulaus að vanda. I þessu veðri fórst Maí frá Hofsós, trilla með fjórum mönn- um, og drukknuðu allir. Formaður var Jónas Jónsson frá Móhúsi, en hinir voru Jóhannes Jóhannesson Vatnsenda, Jó- hann Eggertsson Osi og ungur sonur hans, Eggert. Þeir höfðu lagt línuna vestur af Málmey, norður af Skerjagrunnshorninu og voru lítið búnir að draga, er yfir lauk. Einn mann tók út af bát Stefáns Jóhannessonar í Bæ. Hann var norður á Hausum, um klukkutíma stím norður af Málmey, og mun hafa ætlað að komast í var undir eyna, en vélin stöðvaðist, þegar þeir áttu eftir nokkur hundruð metra. Eftir það reyndu þeir að halda bátnum upp í á árum, en þá hrakti, og hnútur reif einn mann frá borði, Jóhann Jónsson frá Glæsibæ. 176
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.