Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Blaðsíða 25

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2014, Blaðsíða 25
24 leg vorið 1865. orðrómurinn sagði skipið sem átti að sækja Íslendingana ýmist statt í Hamborg, komið til Kaupmannahafnar eða jafnvel farið yfir hafið til Reykjavíkur.9 Einnig var gasprað um uppreisn er átti að hafa brot- ist út á draumaslóðum íslensku Brasilíufaranna og að indíánar, eða negrar, færu þar um eins og eldur í sinu og þyrmdu engum hvítum manni. En Jón Jónsson í Vogum við Mývatn var efins, kannski hefði þessi kvittur þann til- gang einan að „hræða útflutningsmenn frá áformi sínu“.10 Vafalítið hefur baðstofuhjalið víða verið í takt við skrif „Húnvetningsins“ í Norðanfara 1865 en honum varð tíðrætt um grimmd innfæddra sem vildu ekkert frekar en „að ná hvítum manni í soðið“. Svo bregða þeir hnífi á brjóst sér fyrir hvern hvítingjann er þeir ná og sá er mestur sem hefur flest örin, fullyrti Húnvetningurinn.11 Þannig var róið, líka á bak við tjöldin, og huldumenn gerðu sitt besta til að eyðileggja Brasilíudrauminn. Þeir virðast jafnvel hafa reynt að trufla póstsendingar til Einars og fylgismanna hans. Þessu trúði að minnsta kosti Jakob Hálfdanarson þegar hann skrifaði í dagbók sína árið 1865, sár og svekktur, enda Brasilíuförum þá að fatast flugið og draumurinn orðinn að martröð: Eitt af því versta sem á þessu ári hefur fyrirkomið er að nokkrir fjöl- skyldumenn og fleiri áformuðu að flytja af landi í sumar og seldu alla búslóð sína og losuðu sig við jarðir, en alt saman brást, svo þeir verða að vandræðast svona ofan í þeim þrengslum sem eru, og eru nú að svo stöddu, að útkulna vonir um framgang þess fyrirtækis. Félagsmenn hug- og úrræðalausir, en mótmælendur fagna, sem þó verða að líða nokkuð íllt af öllu saman sem síður hefði verið, hefðu þeir frá upphafi fremur stutt, en spilt og hindrað bréf frá löndum vorum þar síðan kom fram í júní.12 Áróðursstríð í fjölmiðlum Andstaðan í samfélaginu var ekki eina hindrunin sem Brasilíufararnir þurftu að kljást við. Í apríl 1869 setti Björn Jónsson, ritstjóri Norðanfara, svolitla fréttaklausu í blaðið frá ónefndum fréttaritara í Árnessýslu. Þar sagði af dönskum verslunarþjóni, Wickmann að nafni, sem hefði farið frá 9 Lbs. 2415 8vo, Jón Jónsson, dagbókarbrot, 5. og 6. júlí og 10. júlí 1865. 10 Lbs. 2415 8vo, Jón Jónsson, dagbókarbrot, 6. júní 1865. 11 Húnvetningur, „Fátt er of vandlega hugað“, Norðanfari 7. apríl 1865, bls. 24–25. 12 Lbs. 4 NF, VII, 3a, Jakob Hálfdanarson, dagbók 1862–1874, bls. 79. JÓN HJALTASoN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.