Jökull


Jökull - 01.12.1963, Blaðsíða 22

Jökull - 01.12.1963, Blaðsíða 22
Jökuibogi við Fjallsjökul Við jaðra skriðjöklanna má oft sjá einkenni- leg fyrirbæri, einkum þegar þunnar jökultung- ur ganga fram. Þær geta þá svignað á furðu- legasta hátt, jafnvel svo að úr verði heill hring- ur. Veturinn 1961 — 1962 varð ekki greint, að um gang í Fjallsjökli væri að ræða nema aðeins á einum stað, og þó lítið. Þar hagaði svo til, að þunnur jökull lá á grunnu lóni, og voru bakk- ar þess brattir, svo framskrið jökulsins mætti þar mikilli hindrun. Af þessum sökum myndaðist þarna jökulbogi, sem var allmiklu stærri en ég hef séð í annan tíma. Boginn var fullmótaður, þegar eftir hon- urn var tekið, og voru meðfylgjandi myndir teknar 15. marz 1962. Isinn hafði brostið, þar sem boginn var krappastur, en þó ekki nema niður í miðju. Ekki var hægt að fylgjast með boganum lengi, eftir að myndirnar voru teknar, en hann mun hafa horfið um eða eftir mánaðamótin marz- april þetta sama vor. Sigurður Björnsson. Efri myndin er skýrð í lesmáli. — Ljósm. Sig. Björnsson. Upþer picture: A curious portal of ice at Fjallsjökull. Hvarfleir í jökulkeri við Nvgræðnakvísl sumarið 1963. — Ljósm. Sig. Björnsson. Varved clay in a glacial pothole. 18 JÖKULL 1963
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.