Jökull


Jökull - 01.12.1987, Blaðsíða 86

Jökull - 01.12.1987, Blaðsíða 86
kenni þess var lengi á Gatnabrún (Einar H. Einarsson 1982 bls. 26-27) og einn slíkan fann ég sumarið 1946 vestan í Höttu og vöktu einkenni hans athygli mína. I Ferðabók (1945 bls. 318-319) getur Sveinn Pálsson þess, og hefur eftir Lýði sýslumanni, að steinn einn „sem hljómar með nokkrum hætti líkt og málmur“ og„ sagður óvenju léttur í sér“ sé í heiðum norður af Vík. Þykir líklegt að um sama berg sé að ræða. Margt er enn óka- nnað hvað þetta varðar og því á þessu stigi málsins ekki meira um það að segja. Áður er aðeins vikið að hugsanlegum upptökum þessa öskuflóðs, sem hlýtur að hafa verið með firnum (Jón Jónsson 1986) og slegið fram þeirri spurningu hvort ekki kunni þetta að vera vitnisburður um þau átök, sem í öndverðu skópu Kötlu, sé ég að Kristján Sæmundsson (1982 bls. 235-236) hefur verið inni á slíkri hugmynd. Víst er að enn hefur ekki verið bent á annan stað líklegri. HEIMILDIR: Carswell, D.A. 1982: The volcanic Rocks of the Sólheimajökull Area southern Iceland. Jökull 33:61-71. Einar H. Einarsson, 1982: Súra gjóskubergið á Sólheimum og víðar í Mýrdal. Eldur er í norðri. 17-o28. Sögufélagið. Jón Jónsson, 1986: Eyjafjallapistlar IV. Ársrit Utivistar. Kristján Sæmundsson, 1982: Öskjur á virkum eldfjallasvæðum á íslandi. Eldur er í norðri. 221-239. Sögufélagið. Summary NOTES ON A PAPER BY D.A. CARSWELL IN JÖKULL 33,1983 Jón Jónsson Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík Iceland In a paper entitled: The volcanic Rocks of the Sól- heimajökull Area southern Iceland (Jökull 1983 p. 61- 71) D. A. Carswell describes shortly a peculiar kind of acidic volcanic Rock, found by him in Skógaheiði and provisionallly named „The Ringin Ash“. He stated it to be an ash deposit and derived from a volcanic eruption not far away and probably connected to the Eyjafjöll central volcano. Also Einar H. Einarsson (1982) report- ed the occurence of a similar rock in the area around Sólheimar in Mýrdalur and believed it to be of the same origin. According to investigations by the author of this note, the foramtion can neither be an ash fall deposit nor derived from the Eyjafjöll volcano. This is stated here because of the fact that no traces of this tephra forma- tion is found in the area between the deposits in Skóga- heiði and the Eyjafjöll volcano. Secondly this can not be an ash fall deposit as it contains several pieces of basaltic rock, evidently derived from below the ash. Some of this olde rocks are big boulders more than 100 kg by weight. Accordingly this formation is a pyroclastic flow and seems to be derived from the north-east i.e. in the direction of the Katla volcano in Mýrdalsjökull. Perhaps this pyroclastic flow derives from a huge caldera explo- sion by which the Katla volcano was formed. Investiga- tions by Einar H. Einarsson and the author indicate that this formation has been overrun by at least the two last glaciations in this area. Mynd 3. Bjarg neðst í gjóskulaginu vestan Hofsár, framan til. Fig 3. A boulder in the lower port of the pyroclastic flow. 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.