Jökull


Jökull - 01.12.1988, Síða 17

Jökull - 01.12.1988, Síða 17
borealskeiði og í samræmi við geislakolsaldur Búðaraðarinnar. Það er athyglisvert á hve þröngt aldursbil allar aldursgreiningamar á Suðurlandi falla. Hæsta sjáv- arstaða í ísaldarlok við Island virðist hafa orðið á Alleröd eða fyrr. I Borgarfirði eru hæstu strandlínur frá eldra-dryas eða jafnvel Bölling (Olafur Ingólfs- son 1987). Suðurlandsundirlendi ætti að hafa verið undir sjó mest allan síðjökultímann, hafi það á annað borð verið jökullaust þá. Allmargar aldursgreining- ar voru gerðar vítt og breitt um Suðurland í leit að setlögum frá síðjökultíma (Lu-2405, Lu-2406, Lu- 2596, Lu-2597, Lu-2598 og Lu-2600), en eins og sést á töflu II gáfu þær allar svipaðar niðurstöður. Meginniðurstaðan er sú að allt sjávarsetið sé mynd- að á 1.100 árum milli 10.100 og 9.000 BP. Aðgengi- legasta skýringin á þessu er sú að Suðurlandsjökull- inn hafi hulið landið að mestu eða öllu leyti á yngra-dryas og sópað öllu eldra seti út í hafsauga og jafnframt komið í veg fyrir að sjávarset settist til þar til í blálok yngra-dryas. Þessar niðurstöður eru í samræmi við ýmsar vís- bendingar sem fram hafa komið á síðustu árum við rannsóknir á jarðlögum frá síðjökultíma og nútíma á ýmsum stöðum á landinu. Þær rannsóknir benda til mun meiri útbreiðslu jökla í ísaldarlok en gert hefur verið ráð fyrir hingað til. Arni Hjartarson (1987) og Andersen o.fl. (í prentun) hafa aldursgreint skeljar úr Fossvogslögunum í Reykjavík. Þær reyndust vera um 11.000 ára BP eða frá Alleröd stigi en ekki frá Eem hlýskeiðinu eins og áður var talið. Þeir komust einnig að þeirri niðurstöðu að jökull hafi gengið út fyrir núverandi strönd á Reykjavíkursvæðinu eftir 11.000 BP og að Álftanesgarðurinn, sem lengi hefur verið talinn einkennisjarðmyndun eldra-dryas stigs- ins á Islandi, sé í raun frá yngra-dryas eða preboreal. Ólafur Ingólfsson (1985, 1987) telur að í Borgar- firði hafi jökull teygt sig út fyrir núverandi strönd meira eða minna allt tímabilið 12.000 - 10.300 BP. Þar eru einnig merki um tvær jökulframrásir sem samsvara í stórum dráttum eldra- og yngra-dryas stigunum í norðvestur Evrópu. Hann telur einnig að jökuljaðarmyndanir í Borgarfjarðardölum sem taldar hafa verið frá eldra-dryas séu frá preboreal (Ólafur Ingólfsson, í prentun). Halldór G. Pétursson (1986) telur að síðustu jökl- ar hafi ekki horfið af Melrakkasléttu fyrr en fyrir um 10.000 BP, en áður var talið að þeir hefðu verið horfnir þaðan fyrir 12.000 BP (Þorleifur Einarsson, 1979) Hreggviður Norðdahl og Hjort (1987) komust að sams konar niðurstöðum í Vopnafirði og telja að jöklar hafi skriðið þar út dali á yngra-dryas. Aldursgreining á sýni undan Þjórsárhrauni við Búðafoss (Lu-2601) sýnir að það er 7.800 ára BP. Um Búðaröðina segir þessi greining ekki annað en að á þessum tíma voru leifar ísaldarjökulsins yfir Is- landi horfnar af upptakasvæði hraunsins á slóðum Veiðivatna og sjór kominn niður fyrir núverandi mörk við ströndina. 1.800 árum áður hafði jökullinn staðið við Búðaröðina 80 - 100 km sunnar og vestar, við 100 m hærra sjávarborð. (Á.H.) JÖKULL, No. 38, 1988 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.