Jökull


Jökull - 01.12.1989, Blaðsíða 125

Jökull - 01.12.1989, Blaðsíða 125
s Jarðfræðafélag Islands Frá starfsemi félagsins starfsárið 1988-1989 Aðalfundur Jarðfræðafélags íslands var haldinn í Skólabæ 19. maí 1989. Hér á eftir verður sagt frá því helsta, sem kom fram á fundinum og varðar starfsemi félagsins s.l. starfsár. Haldnir voru 9 stjómarfundir og gefin út 7 frétta- bréf. Einnig hefti með ágripum á vorráðstefnu fé- lagsins og tvær fjölritaðar skýrslur. félagsstarf Alls vom flutt 8 fræðsluerindi á vegum félagsins á 6 fundum, 6 á haustmisseri og 2 á vormisseri. Fjög- ur þessara erinda flutti George P.L. Walker er hann kom hér í boði Háskóla íslands í október og tók við heiðursdoktorsnafnbót. Flutti hann erindin á vegum Sigurðarsjóðs og Háskóla íslands. Hin erindin fluttu Ami Hjartarson, Ritva Karhunen, Áslaug Geirsdótt- lr, og Freyr Þórarinsson með aðstoð Stefáns G. Magnússonar. Aðild að því áttu einnig Guðmundur Pálmason, Leó Kristjánsson, Páll Einarsson og Axel Bjömsson. Öll erindin voru flutt í stofu 101 í Odda nema erindi Freys og félaga, sem var flutt í hátíðasal Verzlunarskóla íslands. Tveir félagsfundir vom haldnir til kynningar og umræðna um aðra nefndarskýrslu félagsins þar sem fjallað er um stöðu og framtíð jarðfræðarannsókna á Islandi, annar í des. 1988, hinn í febrúar 1989. Báðir þessir fundir voru haldnir í Skólabæ. Félagið hélt eina ráðstefnu að Hótel Loftleiðum 4. apríl undir heitinu Jarðskorpa íslands. Upphaflega var ætlunin að halda hana 7. apríl, en vegna yfirvof- andi verkfalls BHMR var hún færð fram til 4. apríl. Ráðstefnan var haldin í samvinnu við starfshóp er vinnur hluta af alþjóðlegu verkefni, s.k. Global Geoscience Transect. Markmiðið er að gera snið af skorpu jarðarinnar. Var ráðstefnan haldin í þeim til- gangi að safna saman efni og hugmyndum um gerð sniðs eða sniða af íslandi og landgrunni þess. For- maður starfshópsins er Ingi Ólafsson, en aðrir í hópnum eru: Guðmundur Pálmason, Helgi Torfa- son, Kjartan Thors, Páll Einarsson og Steinunn Jak- obsdóttir. Guðrún Helgadóttir starfaði einnig með hópnum sem fulltrúi Jarðfræðafélagsins. Á ráðstefn- unni vom flutt 14 erindi og að þeim loknum stjóm- aði Páll Einarsson umræðum þar sem rætt var hvem- ig skyldi standa að gerð sniðs eða sniða. Vísindaráð styrkir verkefnið með 600 þúsund krónum þetta ár. Fundasókn s.l. starfsár má teljast góð, eða um 500 manns samtals á fundum félagsins og ráðstefnu. Besta aðsókn fékk ráðstefnan, eða 110 manns. NEFNDIR Á vegum félagsins starfa nokkrar nefndir. RITNEFND Jarðfræðafélagið á aðild að útgáfu Jökuls með Jöklarannsóknafélagi Islands og starfa fastafulltrúar í ritnefnd Jökuls tilnefndir af Jarðfræðafélaginu. Þeir eru: Karl Grönvold, Kristján Sæmundsson og Leó Kristjánsson. Ritstjóri er Tómas Jóhannesson. í tilefni af 40 ára afmæli Jöklarannsóknafélagsins 1990 hefur verið ákveðið að gefa út veglegt jarð- fræðahefti, líkt og 1979. Fór stjóm Jöklarannsókna- félagsins þess á leit að Jarðfræðafélagið tilnefndi menn í nefnd er hefði það verkefni með höndum að sjá um að velja efni í heftið og ritstýra því efnislega. Til þessa starfs völdust Bryndís Brandsdóttir, Hregg- viður Norðdahl og Sveinn Jakobsson. KORTANEFND Kortanefnd félagsins skilaði skýrslu um jarð- fræðikortlagningu á Islandi í júní s.l. Var efni henn- ar kynnt á síðasta aðalfundi (20. maí 1988). Var skýrslan fjölrituð og send félagsmönnum í nóvember JÖKULL, No. 39, 1989 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.