Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1993, Qupperneq 76

Jökull - 01.12.1993, Qupperneq 76
Tafla 1. AFKOMA NOKKURRA JÖKLA 1987 - 1992. — MASS BALANCE 1987 - 1992._____ Ár Vetur Sumar Árið Jafnvægislína Year Winter Summer Annual Equilibr. m m m m y.s. (m.a.s.l.) Sátujökull 1987-1988 1,31 -2,27 -0,96 1330 1988-1989 1,74 -1,24 0,50 1190 1989-1990 1,45 -2,05 -0,60 1340 1990-1991 1,94 -3,35 -1,41 1490 1991-1992 1,87 -0,81 1,06 1160 samt. ’87-’92 -1,41 Þjórsárjökull 1988-1989 2,22 -1,22 1,00 1010 1989-1990 1,75 -1,64 0,11 1160 1990-1991 2,09 -3,08 -0,99 1230 1991-1992 2,59 -0,98 1,61 1000 samt. ’88-’92 1,73 Blágnípujökull 1988-1989 1,73 -1,28 0,45 1160 1989-1990 1,35 -2,02 -0,68 1300 1990-1991 1,73 -3,21 -1,49 1340 1991-1992 1,96 -1,28 0,68 1180 samt. ’88-’92 -1,03 Þrándarjökull 1990-1991 2,25 -3,24 -0,99 >1240 1991-1992 2,27 -1,88 0,39 950 samt. ’90-'92 -0,60 Eyjabakkajökull 1990-1991 2,28 -3,19 -0,90 ~1150 1991-1992 2,11 -2,07 0,04 1070 samt. ’90-’92 -0,86 Tungnaárjökull 1991-1992 1,75 -1,51 0,24 1120 var lengi ósk uppi um að afkoma jökla yrði mæld beint og þannig séð hvort jöklar hefðu stækkað eða minnkað þetta og þetta árið. Síðan 1988 hefur afkoma Hofs- jökuls verið mæld á vegum Orkustofnunar á þremur svæðum (Sátujökull, Þjórsárjökull og Blágnípujökull) og seinna var bætt við Þrándarjökli og Eyjabakkajökli á Austurlandi. Arið 1992 hóf Raunvísindastofnun Há- skóla Islands að mæla afkomu vesturhluta Vatnajökuls. Þær voru ítarlegastar á Tungnaárjökli. Þykir ástæða til að birta helstu niðurstöður þessara mælinga í þessum kaíla um jöklabreytingar í Jökli enda er skeggið skylt hökunni (sjá töflu 1). Þessar mælingar fara þannig fram að á hverju vori er snjódýpi mælt í mismunandi hæð á nokkrum stöðum ájöklinumog snjórinn veginn. Út frá þessum gögnum er búið til ákomukort af jöklinum. Stengur eru reistar á nokkrum stöðum einnig í mismunandi hæð og að hausti er mælt hve mikið hefur bráðnað á hverjum stað. ATHUGASEMDIR OG VIÐAUKAR SNÆFELLSJÖKULL Hyrningsjökull - skríður enn fram. „Við jökul- röndina er nú mikil fönn frá s.l. vetri og er þessi mæling því ekki nákvæm, nær skaflinn 50 m lengra niður en ég áætla jökulröndina.“ skrifar Hallsteinn Haraldsson í Gröf. DRANGAJÖKULL í Kaldalóni - „Jökulfláin sem mælt er í hefur þynnst mjög mikið í sumar, enda nýsnævi þarna hverf- andi í vor vegna þess að í vetur var ráðandi vindátt S V og vestan. Að vísu gerði tvö slæm slydduveður af NA í október og nóvember 1991, en þann snjó tók mestallan fyrir jól. Þrátt fyrir snjóléttan vetur og að þokkalega voraði voru verulegar fannir hér í brúnum í haust og Skjald- fönn stór og bústin. Orsökin var að það var ákaflega hráslagalegt og sólarlítið í maí og júní og fádæma slydduhrakviðri um Jónsmessu og þó júlí væri bjarg- legur og fram til 20. ágúst dugði það skammt. Frá 27. ágúst til 10. september var NA hrakviðri og fennti niður á láglendi öðru hvoru. Síðan góður sumarauki til veturnátta, en engu að síður fær þetta sumar afleitt eftirmæli, spretta léleg, dilkar í lakara lagi og ber náðu ekki að þroskast. En vera má að sumarið í fyrra sem var einstaklega hlýtt og hagstætt geri það að verkum að samanburður- inn við það skaði nokkuð þessa nýliðnu sumarómynd.“ segir í bréf frá Indriða Aðalsteinssyni á Skjaldfönn. Reykjarfjarðarjökull - Guðfinnur Jakobsson segir m.a. í löngu bréfi: „Jökuláin hefur nú færst nær syðri hlíðinni. Jökulsporðurinn er orðinn æði brattur til að sjá. Þó tel ég ekki að hann gangi niður á næsta ári en mér sýnist að það geti orðið stutt í það, því áin er komin í nýjan farveg.“ Guðfinnur skrifar um stóran „hraunhrygg, sem liggur meðfram hlíðinni. Sá haugur kom undan jökli á árunum 1972 til 1975 því 74 JÖKULL, No. 43, 1993
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.