Jón á Bægisá - 01.11.1994, Side 96

Jón á Bægisá - 01.11.1994, Side 96
sjálfan sig, aftur á barinn, þar er leikin tónlist, einhvers staðar er hún leikin, hún heyrisl bara ekki. Enn þurfli að spyrja E. B. svo margs, hann vissi nánast ekki baun um hana. Hvað ef þessi flugmaður haíði alls ekki hrapað? Hvað ef hann var alls ekki til? Bréíln höfðu reyndar borist honum reglulega til baka, ástimpluð Viðtakandi ókunnur, þótl E. B. hefði gefið honum heimilisfangið. Skrifa þú fyrst, hafði hún sagt. Við hvaða sjúkdómi hafði hún annars leitað sér lækningar í þessari borg? Kannski bafði hún dáið úr honum og þess vegna ekki svarað. En hvers vegna datt honum þetta allt í hug núna, efiir þrjátíu ár? Haíði hann verið trúgjarnari í þá tíð eða hafði hann haldiö að sérhver kynni yrðu bætt upp með öðrum nýjum? í Maríulaugum, í nánd við furuskóginn, er kirkjugarður fullur af fuglatísti. Þau höfðu legið samslungin undir trjánum. Ertu hamingjusöm? spurði H. Já, en þeir dauðu, E. B. benti yfir að kirkjugarð- inum, eru hamingjusamari en ég. Þeir elska engan lengur. Ástin veldur sársauka. Og hafði hún ekki sagl neitt meira? Var ekki liægt að grufla upp eitt einasta orð framar? IJún stendur á brautarpallinum og vinkar ekki einu sinni. Birta h'ður yiir rauðan hnífsblaðsmunninn. Með höfuðið reigt aftur á bak, eins og í dansinum, Je t'attandrais, Je t'attandrais. Það var ótækt að hún liafði ekki sagt neitt. Enni H. var svitastokkið. Eða hafði vatn skvest á hann úr gos- brunninum í Maríulaugum? Hann færði höndina til að þurrka af sér en titrandi fingur hans rákust á mjúka netta hönd E. B. Turninn sem orðinn var að fiðluboga nálgaðist strengi hótelsins. Augu H. fylltust undrun. En þú hefur aldrei strokið mér um ennið, andvarpaði hann. Franz Gíslason íslenskaði. 96 á - TÍMARIT ÞÝÐENDA 1994
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.