Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 30

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 30
Print: lof Status: 750 - Sprog godkendt Layout:LO F Red.sek:KG 3 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 En þróunin á þessu sviði heldur áfram. Frá því að Huang gerði tilraun sína hafa vís- indamenn betrumbætt verkfærin og m.a. tekist að skapa nýja og skilvirkari útgáfu af CRISPR sem er nákvæmari og minnkar hættuna á tilfallandi stökkbreytingum. 4.000 sjúkdóma má fjarlægja Möguleikar aðferðarinnar eru gríðarlegir, ekki síst vegna þróunar innan genakort- lagninga þar sem sjúkdómsvaldandi gen eru nú skráð í sífellt meira mæli. Blóðsjúkdómurinn thalassaemia er einungis einn af meira en 4.000 arfgengum sjúkdómum sem stafa af breytingum í einu eða tveimur genum og má því auðveldlega lagfæra. Við kortlagningastofnanir í Evrópu, BNA og Kína er genamengi þúsunda einstaklinga kortlagt og borið saman við ólíkar gerðir sjúkdóma. Ísland fer þar fremst í flokki þar sem fyrirtækið deCode hefur starfað frá árinu 1997. Með því að styðjast við genakortlagningu og sjúkraskýrslur, hef- ur vísindamönnum þar m.a. tekist að finna gen fyrir sjaldgæfan sjúkdóm sem einungis hrjáir átta Íslendinga sem og þær fáeinu manneskjur sem eiga á hættu að fá sjúk- dóminn. Sambærilegum árangri má ná í öðrum löndum ef einungis genamengi 1 – 2 % íbúa er kortlagt. Og með þessari nýju CRISPR-að- ferð verður mögulega hægt að þurrka út arf- genga sjúkdóma – hvern á fætur öðrum. Ættartölur Þökk sé mikilli ætt- fræðiþekkingu á Íslandi geta vís- indamenn þessu næst fylgt eftir leið arfbundinna frávika frá núlifandi manneskju til núlifandi ættingja sem er hættara við að fá til- tekinn sjúkdóm. NÚ GETUM VIÐ – en viljum við? Tilraunir á man nsfóstrum hafa orsakað miklar deilur m eðal vísindama nna um hvort það megi teljast siðferðil ega forsvaranlegt a ð breyta erfðam assa manneskjunna r. Fyrstu skref að kynþáttahreinsun Andstæðingar a ðferðarinnar óttast að nýju ve rkfærin leiði til n ýrrar gerðar kyn - þáttahreinsunar þar sem sumir e iginleikar teljast jákvæðir en aðri r ekki. Sé hún ek ki algjörlega bö nnuð muni aðferðin le iða til framtíðar þar sem „eðlileg t“ verður skilgrein t af tækninni og þeim mönnum sem hafa bestan aðg ang að henni. Stöðvið hræðilega r þjáningar sjúkling a Margir þjást af s kelfilegum sjúkd óm- um sem er hæg t að lækna með genaþerapíu. Fo rmæl- endur telja að o kkur beri að bjar ga þeim sem við get- um, enda sé það siðferðislega óv erjandi að láta m enn þjást. Sjúkdóm e ins og sigðkorna blóðleysi sem g etur mögulega leitt t il dauða, mætti koma í veg fyrir með því að breyta ein ungis einu stöku geni. Umhugsunar er þö rf Jafnvel leiðandi lífeðlisfræðinga r hafa áhyggjur af því hversu hratt tæk nin hefur þróast . Þeir leggja því til tímabundið hna ttrænt bann geg n genahreinsun manna. Með þe im hætti öðlast vísindamenn rá ðrúm til að gaumgæfa fj ölmörg álitamál og skapa réttan lagaramma fyrir tilraunir. Nei! Kannski ... já! Nýja aðferðin gæti m.a. fjar- lægt arfgengan brjóstkrabba sem Angelina Jolie þurfti að bregðast við. SHUTTERSTOCK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.