Þjóðmál - 01.12.2006, Side 2

Þjóðmál - 01.12.2006, Side 2
  Blaðið, nóvember 2006 „Vel skrifuð bók um merkismenn“ Eftirminnilegar svipmyndir af sumum mætustu listamönnum okkar og rithöfundum á 20. öld. Agnar Þórðarson rithöfundur Eggert Guðmundsson listmálari Finnur Jónsson listmálari Gísli J. Ástþórsson rithöfundur og teiknari Guðbergur Bergsson rithöfundur Helgi Sæmundsson skáld Hjörleifur Sigurðsson listmálari Jóhann Briem listmálari Jóhannes Helgi rithöfundur Jóhannes Jóhannesson listmálari Jón Óskar skáld Jón úr Vör skáld Jónas Árnason rithöfundur Kjartan Guðjónsson listmálari Kristján Karlsson skáld Kristmann Guðmundsson rithöfundur Ólafur Jóhann Sigurðsson rithöfundur Septem-hópurinn Sigurður Sigurðsson listmálari Sigurjón Ólafsson myndhöggvari Snorri Hjartarson skáld Steinþór Sigurðsson listmálari Svavar Guðnason listmálari Sveinn Björnsson listmálari Valtýr Pétursson listmálari C M Y CM MY CY CMY K   Sígildar bókmenntir Borgarstjórinn í Casterbridge er ein af ágætustu sögum enska skáldjöfursins Thomasar Hardys. Stórbrotið verk um mikil örlög — mannlegan breiskleika og styrk, örvilnun og hamingju, ástir og afbrýði, sjálfselsku og veglyndi. Eitt af meistaraverkum heimsbókmenntanna í vandaðri þýðingu Atla Magnússonar. Atvinnulaus farandverkamaður selur í ölæði konu sína og dóttur á sveitamarkaði. Í iðrun og örvæntingu hefur hann árangurslausa leit að konunni og barninu og gengur í 21 árs bindindi. Að átján árum liðnum hefur vegur hans vaxið svo að hann er orðinn voldugur kaupmaður og borgarstjóri í Casterbridge. En fortíðin hvílir á honum eins og mara — og dag einn . . . C M Y CM MY CY CMY K

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.