Þjóðmál - 01.12.2006, Side 15

Þjóðmál - 01.12.2006, Side 15
 Þjóðmál VETUR 2006 3 þeir.telji.að.það.séu.nægileg.atvik.vegna. saknæmra.mála.að.úrskurða.á.þann.veg .. Þær.staðreyndir.liggja.allar.fyrir.og.verða. þingmenn. að. hafa. þær. í. huga. þegar. málið.er.rætt.en.ekki.eitthvert.upphlaup. eða.auglýsingamennsku.fyrir.fjölmiðla . * Kristinn.Hrafnsson,.fréttamaður.á.Stöð 2,. dró. þá. röngu. ályktun. af. orðum. Guðna. Th .. Jóhannessonar. sagnfræðings. í. fréttasamtali. þeirra,. að. réttmætt. væri. að. kenna.störf.lögreglu.á.þessu.sviði.við.Sjálf- stæðisflokkinn. og. nefndi. Kristinn. „leyni- þjónustu.Sjálfstæðisflokksins“.til.sögunnar . Hinn.28 ..október.2006.sagði.Guðni.Th .. meðal.annars.í.grein.í.Morgunblaðinu: Þar.að.auki.tek.ég.alls.ekki.á.mig.sök.af. því. að. ýmsir. fjölmiðlamenn. og. stjórn- málamenn. hafa. ákveðið. að. tala. um. „leyniþjónustu. Sjálfstæðisflokksins“ .. Sjálfur. leiðrétti. ég. þá. mistúlkun. fljótt. og. vel,. eða. um. leið. og. ég. var. búinn. að. fullvissa. mig. um. að. það. væri. alls. ekki. sanngjarnt. að.misskilja.orð.mín.á. þann.hátt. sem.reynt.var ..Sú. leiðrétting. hefur. blessunarlega. dugað. nær. öllum. hingað. til .. Það. væri. líka. stórkostlegt. ofmat. á. nokkrum.opnum. spurningum. og. vangaveltum. eins. sagnfræðings. að. rekja. til. þeirra. alla. þá. umræðu. sem. verið. hefur. um. Sjálfstæðisflokkinn. og. öryggisþjónustu. í. kalda. stríðinu .. Til. samanburðar. má. nefna. að. þegar. síma- hleranir. og. persónunjósnir. á. tímum. kalda. stríðsins. komust. í. hámæli. í. Noregi. var. Verkamannaflokkurinn. vitaskuld. í. eldlínunni. frekar. en. aðrir. flokkar. því. hann. var. lengst. af. í. stjórn .. En. ég. segi. það. aftur. hér. svo. það. fari. ekki. milli. mála:. „Leyniþjónusta. Sjálfstæðisflokksins“. er. að. mínu. mati. rangnefni.yfir.máttlitla.öryggisþjónustu. lögreglunnar.í.Reykjavík,.svo.máttlitla.í. raun.að.ráðamenn.gátu.nær.aldrei.farið. offari. þegar. öryggi. ríkisins. þótti. vera. í. veði .. Það. er. líklega. helsti. munurinn. á. því. sem.gerðist.hér.og.þeim.viðamiklu. persónunjósnum.sem.voru.stundaðar.á. valdaskeiði. jafnaðarmanna. í. Noregi. og. Svíþjóð,.svo.nærtæk.dæmi.séu.tekin . Þarna.staðfestir.Guðni.Th ..Jóhannesson,.að. Kristinn.Hrafnsson.fór.með.staðlausa.stafi,. þegar. hann. hóf. sönginn. um. „leyniþjón- ustu. Sjálfstæðisflokksins“,. og. hann. bendir. einnig.á,.hve.fráleitt.er.að.bera.„máttlitla“. öryggisþjónustu. lögreglunnar. í. Reykjavík. saman. við. öryggisráðstafanir. í. Noregi. og. Svíþjóð. á. tímum. kalda. stríðsins,. þar. sem. jafnaðarmenn.voru.við.völd .. Það. hefur. staðið. upp. úr. stjórnarand- stæðingum. hér,. að. ekki. sé. unnt. að. ljúka. þessum. umræðum. hér. nema. með. því. að. gera. eins. og. Norðmenn,. sem. skipuðu. á. grundvelli. ákvörðunar. stórþingsins. árið. 1994. rannsóknarnefnd. til. að. rannsaka. allar. aðstæður. í. tengslum. við. fullyrðingar. um. að. „politiets. overvåkingstjeneste,. Forsvarets. sikkerhetstjeneste. og. Forsvarets. etterretningstjeneste,.eller.personer.knyttet. til. disse. tjenester,. har. vært. engasjert. i. ulovlig.eller.irregulær.overvåking.av.norske. borgere .“. Hér. er. sem. sagt. vísað. til. starf- semi.þriggja.eftirlitsstofnana.á.vegum. lög- reglunnar. og. hersins. og. skyldi. nefndin. skila. stórþinginu. skýrslu. en. Ketil. Lund. hæstaréttardómari.var.formaður.hennar.og. með.honum.voru.m .a ..lögmaður,.prófessor. og.hershöfðingi.í.nefndinni . Þegar.litið.er.til.þess,.hvernig.alþingi.hefur. staðið.að.ákvörðunum.um.rannsóknir.á.því,. sem.hér.gerðist.á.tímum.kalda.stríðsins,.og. þess,.sem.ákveðið.var.í.norska.stórþinginu,. er.erfitt.að.sjá,.hvernig.stjórnarandstæðingar. hér. á. landi. geta. rökstutt. það,. að. athugun. á.vegum.nefndar.hér. á. landi. standist. ekki. samanburð.við.það,.sem.gerðist.í.Noregi .. 4-rett-2006.indd 13 12/8/06 1:37:40 AM

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.