Þjóðmál - 01.12.2006, Side 51

Þjóðmál - 01.12.2006, Side 51
 Þjóðmál VETUR 2006 49 Gísli.Freyr.Valdórsson Um.prófkjör Eins.og.flestir.hafa.tekið.eftir.er.nýlokið.fjölmörgum. prófkjörum. hjá. flestum. flokkum,. enda. er. það. sú. aðalaðferð,. sem. flokkarnir.hafa.til.að.velja.fólk.á.framboðslista. sína.fyrir.komandi.alþingiskosningar .. Í.prófkjörum.er.óhjákvæmilegt.að.einhvers. konar.innri.átök.eða.barátta.um.einstök.sæti. eigi.sér.stað ..Í.alvöru.stjórnmálaflokkum,.þar. sem. lýðræði. er. virkt,. er. prófkjör. ein. leiðin. til.að.stilla.upp.þeim.lista,.sem.flokksmenn. (eða.a .m .k ..hluti.þeirra).vill.tefla.fram ..Það. eitt,.að.það.sé.samkeppni.um.ákveðin.sæti,.er. talið.merki.um.öflugt.innra.starf.flokksins . Hins.vegar.vakna.alltaf.áleitnar.spurningar. þegar.menn.takast.á.með.þeim.hætti. innan. stjórnmálaflokka. þar. sem. endranær. er. lögð. áhersla. á. eindrægni. og. samstöðu ..Vissulega. má.færa.fyrir.því.sterk.rök.að.slíkt.sé.flokkn- um.hollt ..Þá.fær.enginn.neitt.afhent.á.silfurfati. og. niðurstöður. prófkjara,. hvernig. sem. þau. fara.fram,.eru.óumdeilanlegar:.kjósendur.hafi. talað ..Sem.dæmi.um.þetta.má.nefna.að.nokk- uð.stór.hópur.manna.bað.um.sama.sæti.og. varaformaður. Samfylkingarinnar. í. prófkjöri. flokksins. hinn. 11 .. nóvember. síðastliðinn .. Var. það. af. því. að. þeir. sömu. einstaklingar. vildu.hafa.meiri.áhrif.í.flokknum?.Vildu.þeir. tryggja. stöðu. sína. í. forystu. flokksins?. Eða. voru.þeir.á.einhvern.hátt.óánægðir.með.störf. og. stefnu. varaformannsins?.Því. verður. ekki. svarað.hér,.en.það.er.þess.virði.að.velta.spurn- ingunum.fyrir.sér . Í. flestum. tilvikum. er. það. til. vitnis. um. heilbrigðan.metnað.þegar.fólk.býður.sig.fram. til. stjórnmálaþátttöku .. Þorri. frambjóðenda. telur. að. hann. hafi. eitthvað. til. málanna. að. leggja.og.sömuleiðis.að.hann.geti.haft.jákvæð. áhrif.á.samfélagið.og.tekið.þátt.í.að.gera.það. betra .. Að.því.sögðu.er.ekki.úr.vegi.að.velta.fyrir.sér. heiðarleika.og.leikreglum.í.prófkjörum . Sumir.jafnari.en.aðrir Prófkjör.sjálfstæðismanna.í.Reykjavík.fór.fram.síðustu.helgina.í.október.2006 ..Eins. og.fram.kom.í.máli.mínu.í.Kastljósi.Ríkis- sjónvarpsins. þriðjudaginn. 31 .. október. . sl .,. þótti.mér.ýmislegt.athyglisvert.við.ákveðna. þætti.prófkjörsins.og.þær.aðferðir.sem.þar.var. beitt ..Þar.lýsti.ég.vísbendingum.um.að.eitt. og.jafnvel.fleiri.framboð.í.prófkjörinu.hefðu. haft.aðgang.að.betri.félagaskrá.en.flokkurinn. hafði.gefið.út. til. frambjóðenda ..Það.eitt. er. tæpast.ólöglegt.þó.draga.megi.siðferðið.í.efa .. Sjálfur.tel.ég.að.þessar.upplýsingar.hafi.verið. 4-rett-2006.indd 49 12/8/06 1:40:38 AM

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.