Þjóðmál - 01.12.2006, Page 61

Þjóðmál - 01.12.2006, Page 61
 Þjóðmál VETUR 2006 59 ekki.í.bakaríi.og.fer.annað.hvort.í.ruslið.eða. á.skrifstofu.frambjóðanda? Þótt. eftirlitið. með. lögunum. verði. bæði. flókið. og. dýrt. er. auðvitað. engin. leið. að. fylgjast. með. atriðum. á. borð. við. þessi .. En. þótt. verulegar. skorður. verði. settar. við. hefðbundinni.aðstoð.fyrirtækja.við.flokka.og. frambjóðendur.mun.ein. tegund. fyrirtækja. geta. aðstoðað. frambjóðendur. að. vild ..Það. eru.að.sjálfsögðu.fjölmiðlar ..Í.prófkjöri.eða. aðdraganda. þess. er. áberandi. viðtal. í. fjöl- miðli.miklu.meira.virði.en.hundraðþúsund- kall.frá.einhverju.fyrirtæki ..Með.takmörkun- um.á.hefðbundnum.styrkjum.fyrirtækja.er. verið.að.auka.áhrif.fjölmiðla.á.því.hverjir.fá. kynningu.og.hverjir.ekki ..Það.er.ískyggileg. þróun . Ýmis.hagsmunasamtök,.ekki.síst.þau.sem. ráða. yfir. skyldugreiðslum. frá. almenningi. eins.og.verkalýðsfélög.og.Samtök.iðnaðarins,. munu. fá. aukið. vægi. í. umræðunni .. Þegar. frambjóðandi.í.prófkjöri.verður.búinn.með. eyðslukvótann.sinn.er.gott.að.eiga.aðgang. að. hagsmunasamtökum. sem. geta. efnt. til. ráðstefnu.þar.sem.frambjóðandinn.er.meðal. frummælenda ..Ráðstefnan.er.að.sjálfsögðu. mjög. vel. auglýst.með. stórum.myndum.af. frummælendum ..Það.er.jafnvel.hugsanlegt. að. efni. ráðstefnunnar. snúist. um. eitt. af. helstu. baráttumálum. frambjóðandans. og. hann.sé.sendur.í.fjölmiðla.til.að.kynna.efni. hennar .. Er. þessi. frambjóðandi. líklegur. til. að. greiða. atkvæði. gegn. ríkisstyrkjum. til. hagsmunasamtakanna. eftir. að. hafa. fengið. slíka.kynningu.á.kostnað.þeirra? Frumvarpið. gerir. ráð. fyrir. að. fyrirtæki. megi. styrkja. frambjóðendur. og. flokka. um.ákveðna.hámarksupphæð.á. ári ..Flestir. frambjóðendur.í.prófkjörum.ljúka.fjáröflun. á. vikunum. og. mánuðunum. í. kringum. prófkjörin .. Verði. frumvarpið. að. lögum. blasir. hins. vegar. við. að. frambjóðendur. munu.í.auknum.mæli.stunda.fjáröflun.allt. kjörtímabilið,. þ .e .. fylla. árskvótann. sinn .. Fjáröflun. til. prófkjörsbaráttu. verður. við- varandi.verkefni.stjórnmálamanna.á.meðan. þeir. sinna. löggjafarstörfum. og. úthluta. lóðum.í.sveitarstjórnum . Yfirlýstur. tilgangur. frumvarpsins. um.fjármögnun. stjórnmálastarfsemi. er. að. „draga. úr. hættu. á. hagsmunaárekstrum. og. tryggja.gagnsæi. í.fjármálum“ .. Í. skýrslu. nefndarinnar. kemur. fram. að. auk. Íslands. búi. hvorki. Sviss. né. Lúxemborg. við. reglur. af. þessu. tagi .. Ekkert. liggur. fyrir. um. að. hagsmunaárekstrar. séu. tíðari. í. þessum. þremur. ríkjum. en. öðrum. Evrópuríkjum. Og.fátt.bendir.til.að.lögin.hafi.hin.yfirlýstu. áhrif ..Reynsla.annnarra.þjóða.af.reglum.sem. þessum. er. ekki. sú. að. tortryggni. minnki .. Þvert.á.móti.halda.menn.áfram.að.deila.um. hvernig. reglurnar. eigi. að. vera. og. ásakanir. ganga. á. víxl. um. að. farið. sé. í. kringum. þær .. Í. Bandaríkjunum. var. lögum. í. þessa. veru. (kennd. við. McCain-Feingold). breytt. fyrir. nokkrum. árum. en. deilur. blossuðu. upp,. nær. samstundis. eftir. að. lögin. tóku. gildi,. um. að. menn. hefðu. fundið. leiðir. framhjá.þeim ..Lögunum.var.meðal.annars. ætlað. að. minnka. framlög. auðmanna. til. stjórnmálabaráttunnar. en. auðmennirnir. hafa. bara. stofnað. eða. styrkt. félög. utan. flokkanna. sem. kyrja. sama. sönginn. og. flokkarnir. sjálfir.eða.beita. sér.gegn.öðrum. flokkum . Hér. skal. því. spáð. að. fljótlega. eftir. að. lögin. taka.gildi.hér. á. landi.muni. íslenskir. jafnaðarmenn. fara. að. dæmi. félaga. sinna. í. Þýskalandi.og.víðar.í.Evrópu.og.stofna.félög. til. hliðar. við. Samfylkinguna. sem.hafi.þau. yfirlýstu.markmið.að.vinna.að.„rannsóknum. og.fræðslu“.eða.annað.í.þeim.dúr ..Félögin. verða.jafnvel.gerð.að.sjálfseignarstofnunum. svo. fyrirtæki. sem. styrkja. þau. geti. dregið. framlagið. frá. tekjuskattsstofni .. Starfsemi. þessara.félaga.mun.svo.taka.mikinn.kipp.á. fjögurra.ára.fresti . 4-rett-2006.indd 59 12/8/06 1:40:44 AM

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.