Þjóðmál - 01.03.2007, Side 59

Þjóðmál - 01.03.2007, Side 59
 Þjóðmál VOR 2007 57 Í. raun. felst. ákveðin. kaldhæðni. í. því. að. treysta. á. stjórnvöld. þegar. bæta. skal. stöðu. kvenna. á. vinnumarkaðinum,. enda. hefur. sagan.sýnt.að.löggjöf.hefur.ekki.alltaf.haft. þær.afleiðingar.sem.henni.er.ætlað.þrátt.fyrir. góðan.hug.löggjafans ..Löggjöf.hefur.jafnvel. tilhneigingu.til.að.draga.úr.frelsi.kvenna.á. vinnumarkaðinum .. Aukinheldur. krefjast. fæstar. konur. sértækra. aðgerða. stjórnvalda. sér. til.handa,.heldur.eru.þær.eingöngu.að. biðja.um.tækifæri. til.að.sanna.að.þær.geti. lagt. jafn.mikið.af.mörkum.og.karlmenn.á. sviðum.sem.hafa.til.þessa.þótt.karllæg ..Þegar. stjórnvöld.gefa.ákveðnum.hópum.fríðindi,. eða.forréttindi.öllu.heldur,.verður.slíkt.ávallt. á. kostnað. annarra. hópa .. Því. meira. sem. frelsið. er. hins. vegar. á. vinnumarkaðinum,. því.fleiri.verða.fyrirtækin.og.því.fleiri.verða. tækifærin . Með.tímanum.mun.frjáls.vinnumarkaður. enn. fremur. jafna. meintan. launamun. jafnhæfra.einstaklinga.af.sitt.hvoru.kyninu .. Þessu.til. skýringar.má.nefna.fyrirtæki.sem. mismunar. kynjunum. á. þann. hátt. að. það. borgar. körlum. 2 .000. kr .. á. klukkustund. en. konum. 1 .000. kr .. á. klukkustund. fyrir. sambærileg. störf .. Séu. ekki. önnur. störf. í. boði. á. markaðinum. þurfa. konurnar. að. sætta. sig. við. þessa. mismunun,. ellegar. hætta. störfum .. Vinnuveitandi. sem. mismunar.kynjunum.á.frjálsum.og.opnum. samkeppnismarkaði.skapar.um.leið.tækifæri. fyrir. önnur. fyrirtæki. til. að. komast. inn. á. markaðinn .. Þegar. nýr. aðili. kemur. inn. á. markaðinn.mun.hann.ráða.konur.til.starfa. og. greiða. þeim. meira. en. 1 .000. kr .. á. klst .. en.minna.en.2 .000.kr ..á.klst ..Með.því.nær. hann. að. lækka. framleiðslukostnað. sinn,. ásamt. því. að. tryggja. sér. starfsorku. hæfs. starfsfólks ..Þær.konur.sem.vinna.fyrir.fyrri. vinnuveitandann.munu.því.færa.sig.til.þess. sem. greiðir. hærri. laun .. Vinnuveitandinn. sem.mismunar.mun.því.annað.hvort.þurfa. að. lækka. laun. starfsmanna. sinna. (nú.bara. karlmanna). þar. til. launin. eru. jöfn. þeim. launum. sem. nýja. fyrirtækið. er. að. bjóða. eða. hann. neyðist. einfaldlega. til. að. hætta. starfsemi .. Af. þessu. einfalda. dæmi. má. sjá. að. kynbundinn. launamunur. gengur. ekki. upp. á. frjálsum. markaði .. Markaðurinn. og. heilbrigð.samkeppni.sjá.um.að.jafna.hann . Sumir.hafa.einnig.haldið.þeirri.kenningu. á.lofti.að.ákveðin.störf.séu.á.einhvern.hátt. lokuð.fyrir.kvenfólki.og.er.þá.gjarnan.rætt. um. háttsettar. stöður. þar. sem. karlar. eru. margir.fyrir ..Þá.er.að.því.ýjað.að.karlmenn. haldi.konum.frá.störfunum.til.að.trufla.ekki. félagslegt.net.karlmannanna ..Aftur.skal.hér. vísað.í.grein.dr ..Helga.Tómassonar.og.á.það. bent. að. sé. þetta. raunin. þá. geti. það. ekki. verið. nema. á. fáum. vinnustöðum .. Flestir. fyrirtækjaeigendur. hafa. vöxt. og. velgengni. fyrirtækisins.að.markmiði,.en.ekki.félagsleg. net. stjórnendanna .. Kenningar. af. þessu. tagi. duga. því. ekki. til. að. útskýra. neitt. er. viðkemur. launum. einstaklinga,. af. hvoru. kyninu.sem.er . Kynjakvótar.í.stjórnum.fyrirtækja Nokkuð.hefur.verið.rætt.um.þá.leið.sem.m .a ..hefur.verið.farin.í.Noregi,.að.setja. kynjakvóta. í. stjórnum.skráðra. félaga ..Vera. kann.að.slíkar.aðgerðir.sýnist.heillavænlegar. í.fyrstu,.en.þegar.litið.er.á.heildarmyndina. og.til.hugsanlegra.afleiðinga.er.hugmyndin.í. besta.falli.fráleit ..Á.markaði.er.tilhneigingin. sú.að.hæfustu.einstaklingarnir.sem.bjóðast. í. ákveðið. starf. séu. ráðnir. til. þeirra. starfa .. Þegar. hins. vegar. þarf. að. ráða. konu. til. að. mæta. ákveðnum. kvótum. geta. fyrirtæki. staðið. frammi. fyrir. því. að. þurfa. að. ráða. minna. hæfa. einstaklinga. til. starfa .. Slíkt. getur.haft.þau.samlegðaráhrif.að.hagnaður. fyrirtækja. dregst. saman,. umsvif. þeirra. minnka.og.að.lokum.þarf.að.draga.saman. seglin. í. ráðningum .. Þegar. segja. þarf. upp. starfsfólki. verða. konurnar. sem. ráðnar. 1-2007.indd 57 3/9/07 2:44:02 PM

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.