Þjóðmál - 01.03.2007, Side 78

Þjóðmál - 01.03.2007, Side 78
76 Þjóðmál VOR 2007 A lþýðublaðinu.veitti.annars.ekki.af.fjár-hagsaðstoð,. bæði. vegna. uppsafnaðra. skulda. og. væntanlegra. prentvélakaupa .. Ólafur.hafði. snúið. fé-. og.prentvélalaus.úr. ferð. til. Bretlands. og. Danmerkur. þá. um. vorið,.en. taldi.þó,.eftir.viðræður.við.hlut- aðeigandi. aðila,. að. „fást. mundi. 15 .000. kr ..lán.í.Kaupmannahöfn.með.vissum.skil- yrðum“ .28. Á. sambandsstjórnarfundi. A .S .Í .. var.síðan.ályktað.að.fela.frú.Önnu.Friðriks- son,. sem.var.þá. á. leiðinni. til.Danmerkur,. að.ganga.eftir.því,.að.lán.þetta.yrði.veitt.og. fékk.hún.skriflegt.umboð.sambandsins,.og. ábyrgðarskjal. til. tryggingar. 15 .000. króna. lántöku .29 Fjáröflunarferð.frú.Önnu.til.Danmerkur. bar.hins.vegar.lítinn.árangur ..Arbejdernes. Landsbank.neitaði. lánveitingu,.þrátt. fyrir. ábyrgðarskjalið,.og.krafðist.þess.að.Alþýðu- flokkurinn. legði. sjálfur. eitthvað. fram. til. kaupa. á. þeim. prentvélum,. sem. lánið. ætti.að.nota.til ..Anna.þurfti.því.að.leita.á. önnur.mið.og.sigldi.að.lokum.til.Noregs,. með. viðkomu. á. Komintern-skrifstofunni. í. Stokkhólmi .. Ström. og. félagar. hans. þar. reyndust.mjög.vingjarnlegir.og.gaukuðu.að. Önnu.3 .000.sænskum.krónum.og.bjuggust. frekar. við. að. geta. sent.meira. fé. eftir. 2–3. mánuði,.til.að.fjármagna.kosningabaráttu. Alþýðuflokksins.í. janúar ..Anna.hélt.síðan. áfram. til. Noregs .. Frá. Kristjaníu. skrifaði. hún. Jóni. Baldvinssyni. og. sagðist. vera. nýkomin.af. fundi.með.Kyrre.Grepp,. for- manni. Verkamannaflokksins. og. leiðtoga. kommúnista,.þar.sem.hún.hefði.munnlega. óskað.eftir.15 .000.króna.árlegum.styrk,.til. næstu. tveggja. ára,. vopnuð. meðmælabréfi. frá. Ström .. Grepp. nefndi,. að. norski. flokkurinn. væri. að. klofna,. og. því. gæti. hann.ekki.gefið.svar.strax ..Hann.hét.því.að. skoða. málin. að. nokkrum. vikum. liðnum,. en. gaf. í. skyn,. að. svo. hár. styrkur. myndi. ábyggilega. ekki. fást,. og. benti. henni. á. að. snúa. sér. til. Skandinaviske. Internationale,. sambands. kommúnistaflokka. á. Norður- löndum .. Anna.Friðriksson.sneri.nú.aftur.til.Dan- merkur.og.hélt.á.fund.við.Arbejdernes.Lands- bank,.þar. eð.hún.hefði.nú.3 .000. sænskar. krónur. (4 .200. danskar. krónur). frá. Ström. og.gæti.lagt.þær.fram.til.prentvélakaupanna,. eins. og. krafist. hafði. verið. á. fyrri. fundi. hennar. með. bankamönnum. öreiganna .. En. nú. kom. hún. að. lokuðum. dyrum .. Stjórnendur. bankans. vildu. nú. hvorki. hafa. neitt. með. Hr .. Friðriksson. né. Hr .. Ström.að.gera .30.Ólafur.mun.hafa.rætt.við. einhverja. ráðamenn. í. bankanum,. þegar. hann. var. í. Danmörku. sumarið. 1920. og. taldi,. að. bankinn. væri. tilbúinn. að. lána. Alþýðusambandi. Íslands. nauðsynlegt. fé,. með.vissum.skilyrðum.þó ..En.síðari.hluta. ársins. 1920. hafði. bankastjórn. danska. alþýðubankans. ekki. lengur. áhuga. á. sam- starfi. við. Íslendinga,. nú. þegar. Komintern. var. komið. í. spilið .. Engu. að. síður. fór. það. svo,.að.Alþýðusamband.Íslands,.c/o.Ólafur. Friðriksson,. keypti. litla. handpressuvél. og. ýmislegt.fleira.af.fyrirtækinu.L ..Bie.í.Dan- mörku. og. greiddi. samtals. inná. kaupin. 2 .500. danskar. krónur,. eða. um. það. bil. 1 .700. sænskar. krónur .. Afganginn. skyldi. síðan. greiða.með. víxli,. eða. gefa. út. dreng- skaparheit. fyrir. greiðslu. eigi. síðar. en. 10 .. apríl.1921,.með.sjálfskuldarábyrgð.þriggja. aðila .31. Anna. hélt. svo. heim. með. 1 .300. sænskar.krónur.í.farteskinu.en.ekki.er.vitað. til.hvers.þeir.fjármunir.runnu . Samtals.virðast.íslenskir.sósíalistar,.haustið. 1920,.hafa.fengið.14 .200.krónur.í.styrk.frá. skrifstofu. Kominterns. í. Stokkhólmi,. þar. af. 10 .000. (á. núvirði). samkvæmt. ákvörðun. hinna.háu.herra.í.Moskvu .. Rússagullið.barst.þó.í.fleiri.vasa.en.þann,.sem. fjármagna. skyldi. útgáfustarfsemi. íslenskra. sósíalista. úr .. Á. leið. sinni. til. Moskvu..höfðu.stúdentarnir.tveir,.Hendrik. 1-2007.indd 76 3/9/07 2:44:20 PM

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.