Þjóðmál - 01.09.2009, Qupperneq 49

Þjóðmál - 01.09.2009, Qupperneq 49
 Þjóðmál HAUST 2009 47 Asía er bæði langstærst og lang fjöl-mennust heimsálfanna, nær yfir 33% landrýmis jarðar og í álfunni búa meira en 60% mannkyns . Í einungis tveimur lönd- um þessarar víðfeðmu álfu, Kína og Ind- landi, búa 40 af hverjum hundrað jarðar- búum . Hagfræðiprófessorinn heimskunni Jeffrey D . Sachs hefur spáð því að innan aldarfjórðungs verði hagkerfi Kína orðið stærra en Bandaríkjanna – og um miðja öldina hugsanlega helmingi stærra . Það er því ekki út í bláinn að líta stund- ar korn á Kína og það sem þar hefur verið að gerast . Fjarlægir atburðir skipta Ísland máli Viðhorf sumra til Kína mótast nú á dögum ennþá töluvert af valdatöku kommúnista í landinu árið 1949 – og þátttöku Kínverja í Kóreustríðinu fyrir hálfri öld . Þetta voru grafalvarlegir atburðir, merki um yfirgangs- og útþenslustefnu heimskommúnismans, sem vestræn ríki snerust gegn með stofnun Atlantshafsbandalagsins vorið 1949 . Þó að Kóreu-stríðið væri háð svo langt í burtu, er áhugavert að minnast þess, að það var eitt skýrasta merkið um það ótrygga heims- ástand sem vísað var til, þegar varnarsamn- ingur Íslands og Bandaríkjanna var gerður 1951 – og var forsenda þess að bandarískt varn ar lið kom aftur til landsins . Eðlilegt er að hugleiðingar vestrænna manna um Kína snúist kannske fyrst um það að hve miklu leyti eða hvort ennþá eimi eftir af því Kína sem þarna birtist – eða hvort líta megi landið í nýju og þá viðfelldnara ljósi . Mikilvægt er að matið sé raunhæft . Kína hefur bæði breyst og ekki breyst! Breytingarnar í Kína Stærsta skref til breytinga spratt af valda töku Deng Xiaoping, þess er kom í kjölfar Maós formanns undir lok 8 . áratugarins . Opn- unarstefnan, sem Deng beitti sér fyrir, hefur reynst afar farsæl, breytt mjög miklu og sannast sagna skilað ævintýralegum árangri . Stefna Dengs kristallast í þeirri fleygu stað- hæfingu hans að – það sé sama hvort kött- urinn sé hvítur eða svartur bara ef hann veiði mýs! Þarna er í hnotskurn sú stefna sem ráð- ið hefur stjórnarfari Kína í sívaxandi mæli . Að halda sig að því er best reynist . Áfram er við hátíðleg tækifæri talað um Marx og Lenin, styttur Maós standa og kínverska stjórnarskráin kveður á um að Ólafur Egilsson Kína sækir fram
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.