Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2010, Blaðsíða 28

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2010, Blaðsíða 28
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 1. tbl. 86. árg. 201024 Dr. Madrean Schober hefur í mörg ár rannsakað og skrifað um hlutverk sérfræðinga í hjúkrun. Hún kom annars vegar á ráðstefnuna til þess að tala um rannsókn sem hún gerði fyrir Alþjóðaráð hjúkrunarfræðinga (ICN) fyrir um 10 árum. Í rannsókninni bar hún saman mismunandi framsetningu á fjölskylduhjúkrun. Madrean er hins vegar í forystu fyrir tengslanet fyrir sérfræðinga í hjúkrun rekið af ICN og var hún því einnig beðin um að sjá um umræðufund fyrir sérfræðinga í hjúkrun. Madrean byrjaði hjúkrunarferil sinn með því að vinna á sjúkrahúsi en fór fljótlega að vinna sjálfboðavinnu sem ráðgjafi um getnaðarvarnir og barneignir. Smám saman var hún farin að vinna með fleiri aðilum í forvarnastarfi og varð mjög hrifin af vinnu þeirra. Hún fékk þá áhuga á að vinna við heilsugæslu. Nú vinnur hún sjálfstætt sem alþjóðlegur ráðgjafi. Madrean segir að hjúkrunarfræðingar hafi beint sjónum allt of mikið að sjúkrahúsum. Þeir hafi alist þar upp að miklu leyti og eru vanir því að sinna veiku fólki á spítölum og að bæta þjónustuna þar. „Það er áberandi hvað hjúkrunarnámið er enn miðað við það að hjúkrunarfræðingar vinni á spítala. Í raun og veru eyðir fólk ekki það miklum tíma í að vera veikt á sjúkrahúsum,“ segir Madrean. „Sjúkrahús eru í eðli sínu hættuleg og ógestrisin. Ættingjunum finnst þeir oft ekki eiga heima þar. Hjúkrunarfræðingar ættu því í auknum mæli að leggja stund á heilsugæslu og forvarnavinnu. Við þurfum að samtvinna betur stóru Christer Magnusson, christer@hjukrun.is SÉRFRÓÐ UM SÉRFRÆÐINGSHLUTVERKIÐ Á ráðstefnunni um fjölskylduhjúkrun í Reykjavík í júní 2009 var mikil áhersla lögð á fjölskyldumats­ og meðferðarlíkanið sem smíðað var í Calgary í Kanada. Einn fyrirlesari, sem talaði um annað efni, var Madrean Schober frá Bandaríkjunum. Eftir að hafa haldið umræðufund fyrir sérfræðinga í hjúkrun settist hún yfir kaffibolla með ritstjóra Tímarits hjúkrunarfræðinga. Madrean Schober.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.