Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2013, Page 38

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2013, Page 38
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 3. tbl. 89. árg. 201334 Ólafur Guðbjörn Skúlason er nýkjörinn formaður Félags íslenskra hjúkrunar fræðinga. Í kosningu, sem fór fram í apríl sl., hlaut hann 1.097 atkvæði eða 48,4% greiddra atkvæða. NÝR FORMAÐUR FÉLAGS ÍSLENSKRA HJÚKRUNARFRÆÐINGA Ólafur var kosinn tvisvar, fyrst í mars sl. en kosningin var þá kærð vegna óvissu um póstatkvæði. Ólafur fékk þá 565 atkvæði en Vigdís Hallgrímsdóttir fékk 564 atkvæði. Þegar kosningin var endurtekin Christer Magnusson, christer@hjukrun.is í apríl hlaut hún 845 atkvæði þannig að munurinn milli þeirra var nú ótvíræður. Eftir fyrri kosninguna sagði kjörnefnd af sér og stjórnin skipaði nýja nefnd. Nokkur styr stóð um það og töldu einhverjir félagsmenn þetta vera ólýðræðislegt. Aðrir bentu á að stjórn félagsins færi með æðsta vald í málefnum félagsins á milli aðalfunda. Hún geti því skipað í nefndir

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.