Félagsbréf - 01.07.1960, Qupperneq 14

Félagsbréf - 01.07.1960, Qupperneq 14
12 FÉLAGSBRÉF gleði, sem fregnin annars hefði veitt hon- um. Sagði hann þá í stuttu ávarpi, að kona )>ans hefði verið „innblásturinn að öllu lífsstarfi mínu.“ Sjálfur var Jiménez far- inn að heilsu og gat ekki farið til Stokk- hólms til þess að veita verðlaununum móttöku. Það gerði, í stað hans, forseti háskólans í Puerto Rico, Jaime Benítez. Virtist Jiménez ekki getað tekið gleði sína á ný eftir andlát konu sinnar. Heilsu hans hnignaði smám saman og hann lézt á aðlíðandi sumri árið 1958. Juan Ramón Jiménez hefur verið lýst þannig, að hann liafi verið óvenju hljóð- látur maður, yfirlætislaus í dagfari og hneigður til þunglyndis, en hann var hinn mesti hugljúfi hverjum þeim, sem komst í kynni við hann. Abel Plenn hefur látið í ljós það álit sitt í grein um Jiménez sem hirtist í New York Times Book Review, að „flóttinn, hverfulleikinn í skap- gerð hans hafi oft skapað andrúmsloftið, jafnvel efniviðinn, í Ijóðum hans.“ I sömu grein segir Plenn: „Hann hefur réttilega verið nefndur ,skáld óuraræðileikans‘, sem skynjar heild lifsins í hverju breytilegu augnabliki tilverunnar.“ Börn, blóm og dýr voru hans mesta yndi. Nemendur hans höfðu mikið dálæti á honum, og sama var sagt um samstarfsmenn hans við þá háskóla, þar sem hann kenndi. Sjálfur sagði Juan Ramón: „Guð er uppá- haldsskáld mitt.“ Þ. E.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.