Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 53

Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 53
FÉLAGSBRÉF 51 Trumban og lútan, ljóðaþýðingar eftir Halldóru B. Björnsson. 77 bls. að er jafnan ánægjulegt að fá að kynn- ast ljóðgerð framandi þjóða og þáð ínun ekki fráleit hugmynd að fátt sýni betur sálarlíf einnar þjóðar en Ijóðin sem skáld hennar yrkja. Þessi litla bók hlýtur því að vera þakksatnlega þegin af íslenzkum ljóðaunnendum, ekki sízt af því að hún hefur að geynia Ijóðfornt og Ijóðhugsun sem við íslendingar höfum lítil kynni af. Bókinni er skipt í þrjá kafla: ljóð frá lieimskautalöndum, ljóð Afríkusvertingja ■og kínversk Ijóð. Eskimóar eiga sér ekkert ritmál og Ijóð- in hafa því varðveitzt í munnlegri geymi tettlið fram af ættlið, fersk og sílifandi, og hefðu verið dæntd til dattða ef ekki hefði til komið ást fólksins og virðing gagnvart kvæðunum. Hér um hil ekkert af kvæðnnum her höfundarnafn. .4 eftirfar- andi veg lýsir eitt skáldið viðhorfum sín- ttm gagnvart ljóðinu: Söngvar eru Imgsanir sungnar fram með andardrættinuin þegar menn lála hrífast af voldugu afli og nægir ekki lengur venjuleg ræða. (Innblóstur, 22. bls.) l.jóðform Eskimóanna lýtur vitaskuld allt öðrum reglunt en þeim sent við iþekkj- »nt. Enda er Ijóðið sjálft aðeins þriðjung- ,lr listarinnar, en hún samanstendur af l.ióði, söng og dansi. í ágætum eftirmála Hannesar Péturssonar er vitnað til eftir- farandi orða Knuds Rasmussens: „Hvert Ijóð skal vera ort með tilliti til eigins lags.... Rím þekkist vitaskuld ekki, en þrátt fyrir það er margs að gæta. Orðin verða að falla að regluhundnum slögum trumhunnar, og dansinn skal stiginn sam- kvæmt reglum, sem stranglega er fylgt. Allt þetta ber að hafa í huga, þegar söngurinn er úr garði gerður." Ljóðin eru flest frumstæð og sterk og meðal jurt- anna eiga þau meira skylt við mosann en fjóluna. Ljóð svertingjanna eru mörg beiskju hlandin, þau eru óstýrilát og máttug og hera vitni hinni ört vaxandi sjálfstæðis- og frelsiskennd sem nú fer sem eldur í sinu meðal svörtu þjóðanna. Ljóðin eru stundum þunglyndisleg og ádeilukennd í garð hvítra manna: Sá hvíti drap hann föður minn, því faðir minn var stoltur, sá hvíti nauðgaði móður minni, því móðir mín var fögur, sá hvíti bugaði bróður minn á göngu í sól, því bróðir minn var hraustur; svo benti hann mér sá hvíti með hlóði stokknum höndum, með negrablóð á höndum og hrópaði með valdsmannsrödd: Strákur, viskí, vatn og þurrku. (David Diop: Pislarvætti, 34. bls.) Kinversk ljóð eru okkur ekki eins ókunn og hinir tveir flokkarnir í þessari bók. Upp á siðkastið hefur töluvert verið þýtt af kínverskum Ijóðum. ÖIl eru þau keim- lik, lýsa hinni kyrrlátu fegurðarskynjun austurlandahúans, eða þá að þau eru heimspekilegs eðlis. Austurlenzk ljóð eru ætíð mjög stutt, þau byggjast fyrst og fremst á því að ná sem stærstum hugsun- um í sem allra fæstum orðum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.