Félagsbréf - 01.10.1960, Síða 6

Félagsbréf - 01.10.1960, Síða 6
Aukabók AB ENGELLUND FERDINAND RAUTER Hér er um að rœða 35 íslenzk þjóðlög: í nótna- bók og sungin á plötu af hinni víðkunnu söng- konu Engel Eund. Hefur hún sjálf valið lögin og ritar greinargerð með hverju þeirra, en dr. Ferdinand Bauter, samstarfsmaður hennar í þrjá áratugi, hefur útsett lögin og leikur undir söng hennar. Okkur fslendingum mœtti vel vera ljóst, aö sum þessara laga formæðra okkar og forfoöra eru í hópi allra fegurstu sönglaga, sem tit eru — sannkallaðir dýrgripir, sem við getum verið 7 m* * • stoltir af. í túlkun þessara miklu li/taimi^pi. sóma þau sér vel meðal söngelsks /ólks, t^ar sem er á hnettinum.

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.