Félagsbréf - 01.12.1960, Page 6

Félagsbréf - 01.12.1960, Page 6
AUKABÓK AB AXATTHÍAS JOHANNESSEN RADDI VIÐ SKÁLDIÐ Þcssi fnllega bók or bæði stórmcrk að efni og skemmtileg aflestrar- Hatthfas Jolianncssen ritar svo í formála: „Segja má að efni þessarar bókar sé tvfþætt: hún er hugleiðingar skáldsins og hugvckja, cf svo mætti scgja. En jafn- framt hef ég haft mikinn áhuga á að leiða inn í þessa samtalsþætti umræður um skáldskap Tómasar, svo að þcir mættu gefa nokkra Iiugmynd um, livcrjum augum skáldið sjálft lítur á ljóð sín.... Naumast verður fundið heppilegra form til menn geti nálgast sjálfa sig nokkurn vcginn hindrunarlaust en sumtaisformið. Tómasi er óljúfara að tala um sjálfan sig en fiestum öðrum skáldum som ég hef kynnzt. En honum var engrar undankomu auðið og bið cg ekki afsökunar á því.‘ Bókin er myndskrcytt af Braga Asgeirssyni. I>eir félagsmenn AB, scm þes* óska gcta fengið þcssa bók með félagsmannavcrði.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.