Félagsbréf - 01.12.1960, Side 29

Félagsbréf - 01.12.1960, Side 29
FÉLAGSBRÉF 27 á sama þjóðveginn og við komum í vagninum um morguninn — það voru sömu búðirnar og bómullarvélarnar og myllurnar, og Memphis. hélt áfram mílu eftir mílu, áður en hún byrjaði að verða að engu. Svo fórum við aftur fram hjá ökrum og skógum, og fórum liðugt, og það var eins og ég hefði aldrei komið til Memphis, að öðru leyti en því að hermaðurinn var þarna. Við fórum hratt. Með þessum hraða yrðum við komnir heim, áður en ég vissi af, og ég fór að hugsa um það, þegar ég kæmi heim og æki upp götuna í Frenchman’s Bend í þessum stóra bíl með hermanni við stýrið, og allt í einu fór ég að gráta. Mér hafði ekki dottið í hug, að ég ætlaði að fara að gráta, og gat ekki hætt. Ég sat bara hjá hermanninum, skælandi. Við ókum hratt. Kristján Knrlsson, þýddi

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.