Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Qupperneq 70

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Qupperneq 70
4 ... gleyma. Æ, mig langar mest til að vera ekki til í bili. Ef eitthvað er til sem heitir að nauðga sjálfum sér þá var ég að enda við að gera það. Anna liggur sennilega heima hjá sér að hugsa um mig, ég ligg hér, búinn að sparka ofan af mér sænginni og vildi svo óska að ég væri sofnaður og myndi sofa þangað til mér liði örugglega betur þegar ég vaknaði. I staðinn verð ég helst að standa upp og þurrka sæðið úr naflanum á mér. Helvíti verður maður dapur af þessu, þetta var ekki svona þegar ég var unglingur, þá var ég að vísu með stöðugan móral og hélt að Guð væri að refsa mér með því slæma sem kom fyrir mig í lífinu, en gat samt ekki hætt. Núna er ég fleiri daga að jafna mig á sálinni eftir hvert skipti, ekki af því að ég hafi móral, heldur hellist yfir mig skerandi tómleikatilfmning, mig einsog svíður í líkamann sem er ekki hjá mér, sem ég er ekki inni í eða ofan á eða undir. Mér þykir svo vænt um líkamann rninn en samt er ég svo vondur við hann. Ekki síst eftir að ég kynntist Önnu. í gær var ég að valtra plan uppi í Breiðholti og meðan barnaskarinn var að skondrast í kring fór ég svo ofur varlega til að meiða örugglega engan, ég var á nálum. En svo í Skuggahverfinu í dag lék ég mér að því að fara glæpsamlega hratt eftir fláanum í kantinum; valtarinn á að þola 45 gráða halla, segja þeir, og ef maður fer rólega er hægt að valta ansi brattan kant. En ég stóð mig allt í einu að því að vona að hann ylti, vona að ég kremdist og meiddi mig, vona að ég missti meðvitund svo ég gæti hætt að hugsa um þessa stelpu sem ég er skotinn í og sem passar sig svo vel að ég veit ekkert hvað henni finnst um mig. í kvöld var ég gjörsamlega miður mín og reyndi að láta hana finna það á sér en þó þannig að hún héldi að ég væri að reyna að leyna því. Við höfðum ekki snerst síðan ég kom inn til hennar. 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.