Ljóðormur - 01.05.1985, Page 16

Ljóðormur - 01.05.1985, Page 16
ELÍSABET JÖKULSDÓTTIR VIÐ SVARTAGIL í svörtu djúpu gilinu kveða við tónar fossanna glaðbeittiir og lirímaðir steypast í skessukatlana langt langt oíaní gilinn kveður við annan tón. Alltíkring liggur landið slegið íjöllum fjöllum slegnum snjó sem þíðan þessa janúardaga hefur leyst í læki og mýkri jörð og magnað ár ég finn kraftana frá landinu gera mig máttvana fylla mig afli einsog ég sé landið einsog landið sé óg í rökkrinu vilja gl j úf urf osaarnir seiða mig til sín og ég get ekki sigrast á fallinu.

x

Ljóðormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.