Ljóðormur - 01.06.1989, Page 14

Ljóðormur - 01.06.1989, Page 14
12 Álfheiður Lárusdóttir án moldar gengur hann út í regnið með hund. II Vængstýfður fugl í leit að heimili aleinn gengur hann um götumar vefur um sig regni bleytir nef sitt í olíumenguðu vatni. III Kallaðu ekki allt ömmu þína ... Komdu fyrir homið og heyrðu aðeins ég hrópa af þörf, ég hrópa af þrá alein í litlum kassa á sveimi um geiminn eins og vængstýfður fugl. Tíminn Spyrðu mig ekki hvert tíminn hverfi því ég mun alltaf svara í loftið stjömumar hendur sonar míns og bros svör þín og andardrátt. Sonur minn Þar sem hamingjan og sorgin mætast engist manneskjan engist ég sonur minn taktu hlátur minn og eigðu það em erfiðir tímar og hláturinn sjaldgæfur.

x

Ljóðormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.