Ljóðormur - 01.06.1989, Síða 30

Ljóðormur - 01.06.1989, Síða 30
28 Sveinn Einarsson Um takmarkanir og stefnumarkanir Síðan það rann upp fyrir mér að ég er takmarkaður hluti stæixi heildar hætti ég að gera veður út af þessum takmörkunum. Nú stefni ég að því að gera veður. Ljós Á hverjum morgni stígur þú þungt til jarðar og varlega til að kanna, hvort jörðin haldi. Síðar, þegar sól og regn hafa spunnið örlög dagsins flýgur þú fiðrildi létt og hiklaust af grein af tindi á ský. Unz nóttin og svefninn búa þér nýja eðlisþyngd varlega stígur þú þungt því þú ert alltaf að vakna.

x

Ljóðormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.