Fréttablaðið - 10.09.2016, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 10.09.2016, Blaðsíða 76
Listaverkið „Ég heiti Mikael Aron og ég er níu ára. Á ensku myndi ég segja; My name is Mikael Aron and I am nine years old.“ Þannig svarar Mikael Aron fyrstu spurning- unni.  Hann er í Melaskóla og uppáhaldsnámsgreinin hans er stærðfræði. „Mér finnst deiling skemmtilegust. Svo er ég nýbyrj- aður í smíði og það er líka mjög skemmtilegt,“ segir hann en hvernig er dagurinn eftir skóla? Ég fer oftast beint að leika mér við vini mína eða fer á körfu- boltaæfingar hjá KR sem eru þrisvar í viku. Við mamma förum líka mikið í sund, á kaffihús og í fótbolta.  Ég hef mjög gaman af að leika mér í Playstation 4 og Nerf. Svo er ég alltaf að hlusta á tónlist en dansa ekki mikið. Fleiri áhugamál? Ég les bækur, fékk bókina Vélmennaárásin í afmælisgjöf, Ævar vísindamaður skrifaði hana, mjög góð bók. Á veturna fer ég svo oft á skíði með pabba mínum, ömmu og afa. Við skíðum bæði í Hlíðarfjalli á Akureyri og svo hef ég nokkrum sinnum farið í skíðaferðir til Austurríkis. Hvað var það markverðasta sem þú gerðir í sumar? Ég fór í útilegu á Snæfellsnesið og við tjölduðum á Arnarstapa. Ég fór dagsferð um nesið og sá til dæmis staðinn sem talið er líklegt að Axlar-Björn sé grafinn. Axlar-Björn er talinn vera þekktasti fjöldamorðingi Íslands. Hvað er það skrítnasta sem hefur hent þig? Það var rosalega skrítið þegar ég ruglaðist alveg á mömmu minni og systur hennar. Ég hélt sko að systir hennar mömmu væri mamma mín. En þær eru tvíburasystur og eru alveg nákvæmlega eins, jafn góðar og sætar. Ruglaðist á mömmu og systur hennar Hann æfir körfubolta og leikur sér í fótbolta og tölvu, er líka alltaf að hlusta á tónlist en dansar ekki mikið. Mikael Aron Sverrisson fór í útilegu í sumar og fræddist þar um fjöldamorðingjann Axlar-Björn. Mikael Aron, klár á körfuboltaæfinguna hjá KR. FRéttAblAðið/GVA Það eru allir að dansa, nefnist þessi mynd eftir Fríðu Rakel Valsdóttur. Bragi Halldórsson Kata var búin að vera svo grimm við Róbert að hann fór í fýlu. „Þetta var nú illa gert Kata,“ sagði Róbert. „Þú leggur Róbert í einelti.“ „Hann byrjaði,“ svaraði Kata ákveðin. „Með öllum þessum stælum um að þykjast kunna og geta allt.“ „Það þarf samt ekki að hrekja hann í burtu fyrir það,“ sagði Konráð. „Nei kanski ekki,“ sagði Kata og virtist sjá svolítið eftir því hvernig hún hafði komið fram við Róbert. Lísaloppa hlustaði á samtalið en sagði svo: „Hér er ein gáta sem mig langar til að leysa og ég veit að Róbert hefði ekki getað leyst, en getur þú leyst hana Kata?“ „Hver veit! Hvernig er hún?“ spurði Kata. „Við eigum að draga fjögur bein strik án þess að lyfta blýantinum frá blaðinu og strikin verða að fara í gegnum alla níu punktana,“ sagði Lísaloppa. „Þessi er erfið,“ viðurkenndi Kata. Getur þú leyst þessa gátu? 216 Leikur vikunnar Gísl Á vetuRna feR ég svo oft Á skíði með pabba mínum, ömmu og afa. Einn er dómari í þessum leik. Öðrum þátttakendum er skipt í tvo hópa sem koma sér fyrir hvor sínum megin við miðjulínu á afmörkuðu leiksvæði. Leikmaður úr öðru liðinu heldur á bolta og reynir að hitta einn úr hinu liðinu. Takist honum það er sá sem hann hitti orðinn gísl og skiptir um lið. Annars kastar ein- hver úr hinu liðinu til baka og reynir að hitta andstæðing. Þetta er gert þangað til enginn er eftir í öðru hvoru liðinu. Dómari stendur utan við völlinn og passar að leikmenn skiptist á að kasta og að enginn stígi inn á vallar- helming hins liðsins. Leyfishafanámskeið leigubílstjóra Með vísun til laga nr. 134/2001 um leigubifreiðar, gengst Samgöngustofa fyrir rekstrarleyfisnámskeiði fyrir leigubílstjóra í Ökuskólanum í Mjódd dagana 26. – 30. september 2016. Þátttaka tilkynnist fyrir 23. september 2016 til Ökuskólans í Mjódd í síma 567-0300 Leyfishafanámskeið leigubílstjóra Með vísun til laga nr. 134/2001 um leigubifreiðar, engst Samgöngustofa fyrir rekstrarleyfisnámskeiði fyrir leigubílstjóra í Ökuskólanum í Mjódd dagana 26. – 30. september 2016. Þá ttaka tilkynnist fyri 23. september 2016 til Ökuskólans í Mjódd í síma 567-0300 Leyfishafanámskeið leigubílstjóra Með vísun til laga nr. 13 /20 1 um leigubifreiðar, gengst Samgöngustofa fyrir rekstrarleyfisnámskeiði fyrir leigubílstjóra í Ökuskólanum í Mjódd dagana 26. – 30. september 2016. Þátttaka tilkynnist fyrir 23. september 2016 til Ökuskólans í Mjódd í síma 567 0300 1 0 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r D A G U r36 h e L G i n ∙ F r É t t A b L A ð i ð 1 0 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :2 1 F B 0 9 6 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 8 7 -D 2 1 0 1 A 8 7 -D 0 D 4 1 A 8 7 -C F 9 8 1 A 8 7 -C E 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 9 6 s _ 9 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.