Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.05.1986, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 29.05.1986, Blaðsíða 19
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 29. maí 1986 19 Bliki ÞH 50 Fleiri skip í úreldingu Fyrir stuttu var greint frá tveimur Suðumesjabátum sem væru að fara í úreldingu. Um var að ræða Happasæl KE-94 og Gullþór KE-87. Nú hefur komið í ljós að tvö Suðumesjaskip til viðbótar hafa nú nýverið farið þessa sömu leið. Em þetta m.b. Bliki ÞH- 50,76 tonna eikarbátur í eigu Njarðar h.f. í Sandgerði og m.b. Harpa II GK-101, 71 tonn í eigu Gullvíkur s.f. Grindavík. Samkvæmt reglum sjóðs- ins skulu umrædd skip vera komin úr rekstri 20. júlí næst- komandi og búið á að vera að eyða þeim fyrir 1. október. -epj. Harpa II. GK 101 í LANDSBANKANUM FÆRÐU DOLLARA, PUND, MÖRK, FRANKA, PESETA, FLÓRÍNUR, ESCUDOS OG LÍRUR HVORT SEM ÞÚ VILT í SEÐLUM EÐA FERÐATEKKUM g þá er ekki allt upp talið. í öllum afgreiðslum Landsbankans geta ferðalangar nánast fyrirvaralaust gcngið að gjaldmiðlum allra helstu viðskiptalanda okkar vísum. Landsbanki Ferðatékkar, bankaávísanir og seðlar eru ávallt fyrirliggjandi, í öllum helstu gjaldmiðlum. Við minnum líka á Visakortið, - athugaðu gildistímann áður en þú leggur af stað. Góða ferð. Islands Banki allra landsmanna Keflavíkurflugvelli, sími 2170 Grindavík, sími 8179 Sandgerði, sími 7686 803 3nr

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.