Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.1992, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 30.04.1992, Blaðsíða 10
• Sæbjörg. Hún hefur haft næg verkefni. Hér kemur hún meö tundurdufl til Sandgerðis. Ljósm.ihbb A undanförnum vikur hafa strákarnir (og stelpurnar) í björgunarsveitinni Sigurvon í Sandgerði haft næg verkefni fyrir björgunarhraðbátinn Sæbjörgu. Sæbjörg g varð hins vegar úr leik í síðustu viku og varð að fara í viðgerð. Bilun varð í gír, svo báturinn gat aðeins bakkað. Vonandi kemst Sæbjörg fljótt í gagnið að nýju. SÆBJÖRG "Víkurfréttir ___________________________________30. apríl 1992 Áheit og gjaf- ir til Hvals- neskirkju árið 1991 Hvalsneskirkju bárust eftirtaldar gjafir og áheit á síðasta ári og vill sóknamefndin þakka innilega fyrir. Áheit frá Guðmundi á Bala kr........2.000.- Áheit frá 4 NN kr....35.800,- Gjöf frá A.D.K.U.M. kr.....1.100,- Áheit frá NN kr.....1.000,- Gjöf frá NN kr.....1.000,- Áheit frá AFN kr....15.000.- Áheit frá Guðmundi á Bala kr........2.000,- ÁheitfráÖSL kr.......600,- Áheit frá NN kr.......500.- Áheit frá S kr.....5.000.- Áheit frá Emi kr.....2.500,- Áheit frá M kr.....5.000.- ÁheitfrááNN kr....47.600,- • Hvalsneskirkja Kr.....129.100,- KVEÐJUR TIL LAUIXÞEGA Á SUÐURNESJUM Sendum öllum launþegum á Suðumesjum hamingjuóskir í tilefni hátíðardags verkalýðsins Óskum starfs- mönnum okkar og sam- tökum þeirra til hamingju með dag verkalýðsins. Óskum laun- þegum til ham- ingju með dag verkalýðsins. Takið þátt í skemmtunum dagsins. 1. maí. HITAVEITA SUÐURNESJA Keflavíkurverktakar Sendum starfs- mönnum okkar og launafólki á Suðurnesjum bestu hátíðarkveðjur í tilefni dagsins. Óskum félógum okkar og óðrum launþegum til hamingju með dag verkalýðsins. Iðnsveinafélag Suðurnesja íslenskir Aðalverktakar

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.