Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.06.1993, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 03.06.1993, Blaðsíða 6
6 3. JUNÍ 1993 Víkurfréttir HESTfl UMSIÓN: Hulda G. Geirsdóttir • Fimm efslu í fjórjianjji unglinj>a 0 Þessir ungu knapar stóðu sig vel þrátt fyrir vcðurhaminn, hér eru þau með verðiaun sín í fjórgangi. REIÐNAMSKEIÐ á vegum Hestamannafélagsins Mána og sveitarfélaganna fyrir börn, unglinga og fulloröna, hefjast 7. júní. Leiöbeinandi er Sigurlaug Anna Auöunsdóttir. Skráning og upplýsingar í símum 11343 (Dadda), 12997 (Gulla) og 27977 (Rannsý). AUGLÝSING um deiliskipulag í Njarðvík Samkvæmt grein 4.4. í skipulagsreglugerð nr. 318/1985 er hér meö lýst eftir athugasemdum viö tillögu aö deiliskipulagi á Fitj- um. Deiliskipulagstillaga þessi nær yfir lóöir bæjarskrifstofu, kirkju Baptista og dagvistunar. Tillagan ásamt greinargerö liggur frammi á bæjarskrifstofu Njarövíkur, Fitjum til 1. júlí nk. Athugasemdum viö deiliskipulagstillöguna skal skilaö á sama staö fyrir 1. júlí nk. Þeir sem ekki gera athugasemdir viö tillöguna innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni. Bæjarstjórinn í Njarðvík Sigurður sigruði í þremur greinum - og varð stigahæsti knapinn Sigurður Kolbeinsson gerði það gott á Iþróttamóti Iþróttadeildar Mána nú fyrir skemmstu. Hann sigraði í þremur greinum af fjórum og varð einnig stigahæsti knapi mótsins. í unglingaflokki var það hins vegar Marta Jónsdóttir sem sigraði bæði í tölti og fjórgangi á hesti sínum Sóta. Þau Oddný Stef- ánsdóttir og Baldur Guðbjörnsson sigruðu sitt hvora greinina í barna- flokki. I gæðingaskeiðinu voru það svo kapparnir Guðmundur Hin- riksson og Blesi sem sigruðu og fóru heim með bikarinn í þriðja sinn. Mótið fór vel fram þrátt fyrir leiðindaveður, sem óneitanlega setti svip sinn á sýningar manna og hesta, en fresta varð keppni í hindrunarstökki og hlýðniæfingum um sinn. Við munum birta þau úr- slit síðar. Dómarar þessa móts komu frá Selfossi og stóðu þeir sig vel, samræmi ágætt, sérstaklega í forkeppninni. Urslit úr mótinu urðu annars þessi: Fjórgangur barna: 1. Baldur Guðbjömsson á Breka 32,21 2. Tinna Tryggvadóttir á Kidda 27,43 3. Skúli Steinn Vilbergsson á Nökkva 24,66 4. Oddný Stefánsdóttir á Bjarka 23,40 Fjórgangur unglinga: 1. Marta Jónsdóttir á Sóta 49,83 2. Þóra Brynjarsdóttir á Blesu 34,48 3. Jón Viðar Viðarsson á Valdísi 29,70 4. Ólafur Hallsson á Brá 27.68 5. Vigdís Jóhannsdóttir á Galsa 33,47 Fjórgangur fullorðinna: 1. Sigurður Kolbeinsson á Brjáni 45,30 2. Vignir Arnarson á Rúbín 43,03 3. Þórir Frank Ásmundsson á Sóley 43,54 4. Sigurlaue Anna Auðunsdóttir á Klerk 40,02 5. Stella Ólafsdóttir á Tinna 40,77 6. Jón Olsen á Krurnma 40.02 Fimmgangur fullorðinna: 1. Sigurður Kolbeinsson á Tý 47,10 2. Þóra Brynjarsdóttir á Fiðringi 43.50 3. Vianir Arnarson á Davíð 35,70 4. Þórir Frank Ásmundsson á Fasa 36,60 5. Jón Þórðarson á Rut 35,70 Tölt barna: 1. Oddný Stefánsdóttir á Bjarka 56.0 2. Tinna Tryggvadóttir á Kidda 51,60 3. Baldur Guðbjömsson á Breka 36.10 4. Skúli Steinn Vilberasson á Nökkva 32,80 Tölt unglinga: 1. Marta Jónsdóttir á Sóta 65,20 2. Sigurbjörg Jónsdóttir á Hugmundi 60,00 3. Þóra Brynjarsdóttir á Fiðringi 55,60 4. Ólafur Hallsson á Brá 43.60 5. GunnhildurVilbergsdóttir 46.40 Tölt fullorðinna: 1. Sigurður Kolbeinsson á Brjáni 70,40 2. Þórir Frank Ásmundsson á Sóley 66,40 3. Margeir Þorgeirsson á Svarti 62.40 4. Jón Olsen á Krumma 63.60 5. Vignir Amarson á Smyrli 65,20 (iæðingaskcið: 1. Guðmundur Hinriksson á Blesa 55,5 2. Brynjar Sigurðsson á Roða 51,5 3. Vignir Arnarson á Davíð 49,0 4. Guðmundur Jónsson á Ljúf 42,0 5. Þóra Brynjarsdóttir á Fiðringi 41,0 Stigaiuesti knapi mótsins: Sig- urður Kolbeinsson, 241.40 stig. Isl. tvíkeppni fullorðinna: Sig- urður Kolbeinsson, 162.80 stig. Isl. tvíkcppni unglinga: Marta Jónsdóttir, 115.03 stig. Isl. tvíkeppni barna: Oddný Stefánsdóttir. 79,46 stig. Skeiðtvíkeppni: Vignir Arn- arson, 84,70 stig. • Verðlaunahafar í fimmgangi fullorðinna. Ljósm.: Hulda

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.