Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.06.1993, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 03.06.1993, Blaðsíða 13
Víkurfréttir 3. JUNI 1993 13 • Pessir skákkappar urðu í efstu sætum á Skákþingi Mvllubakkaskóla. F.v. Sveinn Helgi Halldórsson. Einar Frevr Sigurðsson, og Jón Karl Stef- ánsson. ÍÞRÓTTA- OG LEIKJASKÓLI NJARÐVÍKUR 1993 íþrótta- og leikjanámskeið fyrir börn á aldrinum 6-10 ára, (á árinu). Fyrirhuguö eru tvö námskeið og mun hvort um sig standa f 3 vikur. Fyrra námskeiöið hefst mánudag 7. júní og lýkur föstudag 25. júní. Seinna námskeiöiö hefst mánudag 28. júní og lýkur föstudag 16. júlí. Kennt veröur alla virka daga, frá kl. 13:00-15:30 og er mæting alltaf viö íþróttavallarhús Njarðvíkur (fótboltavöll). Innritun ferfram föstudaginn 4. júní í íþróttavallarhúsinu kl. 10:00-14:00 oa 16:00-17:00. Einnig veröur hægt aö innrita mánudaginn 7. júní kl. 11:00-13:00. Þátttökugjald er 2000 kr. og greiðist þaö viö skráningu (veittur er systkinaafsláttur). Kennarar viö námskeiðið veröa: INGVAR GUÐMUNDSSON, íþróttakennari og GUÐBJÖRG FINNSDÓTTIR, íþróttakennari. Fjörugt skúklíf í Myllubakkaskólu Skákstarfssemi í Myllu- bakkaskóla lauk að þessu sinni miðvikudaginn 19. maí sl. Eins og mörg undanfarin ár laðaði þessi göfuga íþrótt að sér góðan hóp á- hugasamra þátttakenda. 1 vetur stunduðu að jafnaði um og yfir 20 strákar skákina af kappi og nutu sem fyrr leiðsagnar Hauks Berg- manns. Urslit í stigamóti Myllu- bakkaskóla 1992-93 urðu þessi: 1. Einar Freyr Sigurðsson. 5- B 36 stig 2. Jón Karl Stefánsson, 6- T 34 stig 3. Davíð Bragi Konráðsson, 6-M 31 stig 4. Einar Már Jóhannesson, 6-1M 24 stig 5. Sveinn Halldórsson, 5-B 23 stig 6. Tryggvi Ingason, 4-1 22 stig Skákþing Myllubakkaskóla var haldið í apríl og maí með 20 þátt- takendum, 10 í A-flokki og 10 í byrjendaflokki. Urslit urðu þessi: A-flokkur: 1.-2. Einar Freyr Sigurðsson, 5-B 8 v. • 6-IM sigraði í bekkjakeppninni. F.v. Eyþór Arnbjörnsson, Einar Már Júhannesson og Axel Eyþórsson. 1.-2. Jón Karl Stefánsson. 6-T 8 v. 3. Sveinn Halldórsson, 5-B 7 v. 4. -5. Davíð Konráðsson, 6-M 5 v. 4.-5. Eyþór Arnbiömsson. 6-IM 5 v. Einar og Jón Karl tefldu einvígi um titilinn og sigraði Enar 1,5-0.5 og varð þar með Skákmeistari Myllubakkaskóla 1993. Þess má einnig geta að Einar hlaut þennan titil einnig 1991. þegar hann var í 3-EJ. Byrjendaflokkur: 1. Ögmundur Erlendsson. 3-V 8.5 v. 2. Guðlaugur Guðmundsson. 3-V 8 v. 3. Arni Þorvaldsson. 3-V 7 v. 4. Asgeir Aðalsteinsson. 2-K 6 v. Bekkjakeppni var haldin í átt- unda skipti. Sigurvegari að þessu sinni varð 6. bekkur IM. Lið þeirra skipuðu þeir Einar Már Jó- hannesson, Eyþór Ambjömsson og Axel Eyþórsson. GARÐEIGENDUR TIL SÖLU gróðurmold, skrautmöl perlumöl og sandur Ath.: allt heimkeyrt! Upplýsingar í síma 11033 og 11131 eða 985-20152 íþróttaráö Njarövíkur - íþrótta- og æskulýösfulltrúi Njarövíkur Hópleikir - Þríþraut - Grillveislur - Rútuferöir - pundferöir - Boltaleikir Dagana 5.-12. júní að báðum dögum með- töldum, verður skipulögð hreirisunarvika í Njarðvík. Allt rusl þarf að vera út við lóðarmörk, par sem vinnuvélar og vinnuvélar komast að því með góðu móti. Vinnuflokkar munu þó aðeins fjar- lægja rusl sem sett hefur verið í poka eða bundið saman í knippi og sett út við götu. Æskilegt er að tilkynna hreinsun í síma 1 1 696 eða 16200. HREINN BÆR OKKUR KÆR! Gleðilegt og sólríkt sumar. Bæjarstjórinn í ISIjarðvík Ruslagámar verða staðsettir þessa viku á krossplani og við Stapagötu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.