Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.11.1994, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 03.11.1994, Blaðsíða 21
VflOfHFRBTTIR 3. NOVEMBER 1994 21 Vetrardekkin undir bílinn Þá má segja að vetur konungur hafi látið til sín taka í byrjun vikunnar. Þá varð jörð alhvít með tilheyrandi fjöri á dekkjaverk- stæðunuin. Þessi mynd var tekin í Sólningu t vikunni en þar eins og á öðrum verkstæðum varmikið að gera. mynd: Hbb. Púttklúbbur Suðurnesja: Jón ísleifsson púttaði vel Púttmót var haldið í Röstinni 27. október Helstu úrslit urðu þessi: Eldri flokkur kvenna Elísabet Halldórsdóttir 63 Sesselja Þórðardóttir 67 Regína Guðmundsdóttir 69 Yngri flokkur kvenna Gerða HalIdórsdóttir 62 Jónína Ingólfsdóttir 64 Gunnlaug Ólsen 72 Elísabet Halldórsdóttir var með bingóá 11. holu. Eldri flokkur karla Guðjón Jónsson 65 Sigurður B. Magnússon 65 Henning Kjartansson 65 Yngri flokkur karla Jón Isleifsson 60 Jóhann Pétursson 63 Ingibergur Jónsson 65 Jón Isleifsson var með bingó á 13. holu. Ö díUll'Aí tj af öllum vörum á löngum laugardegi - gerið góð kaup fyrir jólin tiewm # i eijw* Gaman á löngum laugardegi. Uttu i\(i Ipitj Langur laugardagur 20% aíslánur af allri irmimálningu Sértilboð Innimálning 10 Itr. hvítt 7% glans frá kr. 3.990,- Stgr. r dropinn Hafnargötu 90 - Sími 14790 2,07« 2°% 2,0 7« af öllum vörum á lönjjum laujyardegi POSEIDON HAFNARGOTU 19 - KEFLAVIK

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.