Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.09.1997, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 11.09.1997, Blaðsíða 18
Smáauglýsingar - Smáauglýsingar VEITINGASTAÐURINN KAFFIKEFLAVÍK Rekstur skemmtistaðarins Kaffi Keflavíkur er til sölu. Góður tími framundan. Uppl. í síma 896-1713. AÐALFUNDUR Aðalfundur, Byggingafélags eldri borgara á Suðurnesjum, fyrir árið 1996, verður haldinn þriðjudaginn 16. september 1997 kl. 17 í salnum uppi að Kirkjuvegi 1, Keflavík. 1. Aðalfundarstörf samkv. samþ. félagsins. 2. Önnur mál. Stjórnin. ATHUGID! Vinsamlega greiðið ógreidd félags- gjöld. Árgjald er kr. 500.- fyrir hvort sem er einstaklinga eða hjón. Kirkja TIL LEIGU Bflskúr að Suðurgötu 19. Uppl. í síma 421-5693. Góð 2ja herb. íbúð í Sandgerði. Nýuppgerð. Uppl. í símum 423-7617 og 423-7912. 2ja til 3ja herb. íbúð, laus nú þegar. Uppl. í síma 421-1661. 3ja herb. íbúð í Innri-Njarðvík. Uppl. í síma 588-9047. Raðhús á góðum stað. Uppl. í síma 421-5211 ákvöldin. 4. herb. íbúð 110 fermetra er til leigu. Laus fljótlega. Leiga 32 þús. á mán. fyrir utan hita og rafmagn. Uppl. í síma 421 1735. Herbergi til leigu með aðgangi að eld- húsi og baði. Uppl. í símum 897 3870 og 421 5859. ÓSKAST TIL LEIGU 3ja-4ra herb. íbúð óskast frá 1. nóvember. Langtímaleiga. Leiga ca. 30- 35 þús. pr. mán. fyrir utan raf- magn og hita. Uppl. gefur Siddý í síma 421-1256. 3ja-4ra herb. fbúð óskast helst í Keflavík. Uppl. í síma 421-3898. Upphitaður bílskúr eða annað hentugt húsnæði undir léttan þrifaleg- an iðnað. Uppl. í símum 421- 4982 eða 897-3856. Verslunarhúsnæði óskast við Hafnargötu í Kefla- vík. Verður að vera á jarðhæð c.a. 50-60 ferm. Uppl. í síma 896-8365. S.O.S. 4ra til 5 herb. íbúð eða einbýl- ishús óskast strax. Uppl. í sfma 421 -4936 Ólafur. Strax! Óska eftir einstaklings eða 2ja herb. íbúð. Reyki ekki. Ör- uggar greiðslur. Uppl. í síma 421-5666 eftirkl. 20. Einbýlishús óskast til leigu í Sandgerði. Uppl. í síma 897 5870. TILSÖLU Blá köflótt Simo barnakerra. Verð kr. 8.000,- Uppl. í síma 421- 1404. 2ja herb. íbúð að Mávabraut 4. Blokkin öll nýtekin í geng. Nýtt gler og gluggar, nýjar lagnir. Stór- lækkað verð. Uppl. í síma 421-2287. Pentium tölva 75MHz, 24 mb. vinnsluminni, 850 mb. harður diskur, 28,8 módem. Hljóðkort og geisla- drif. Uppl. í síma 421-3161 eftirkl. 16. Yamaha tveggja borða rafmagnsorgel, Emmaljunga kerra og svart dropalaga sófaborð. Uppl. í síma 423-7962. Ping golfsett 4ra-5 ára en mjög lítið notað. Uppl. í síma 422-7069 eftir kl. 19. Barnabílstóll 0-8 mán. kr. 1500.- Systkina- sæti fyrir vagn kr. 1500,- Hókus pókus barnastóll kr. 3000.- Göngugrind kr. 1500.- A sama stað óskast videotæki með evrópsku og bandarísku kerfi, þó ekki skilyrði. Uppl. í sfma 421-3668. Til sölu eða leigu efsta hæðin á Grundarvegi 21, Njarðvík verður til sýnis laug- ardaginn 13. sept. á milli kl. 15:30 -17:30. Uppl. í símum 557-5951 og 899-0832 Jó- hanna Gunnarsdóttir. Mahony stofuskápur m/ gleri og ljósum. Gram kæliskápur 225 ltr. Leður hægindastóll m/ skemli. Uppl. í síma 421-2065 Ásta. Magnari 2x70 w magnari, 2 stk. 150 w hátalarar, Playstation tölva með 6 leikjum. Uppl. í síma 421 2207 eftir kl. 19. ÓSKAST KEYPT Píanó eða rafmagns hljómborð með píanó áslætti óskast. Uppl. í síma 423-7659 eftir kl. 19. Eldavél í góðu lagi óskast. Uppl. í símum 426-8312 og 426- 7772. ÝMISLEGT Tapað fundið Grár köttur í óskilum. Eigandi vinsamlegast hringið f síma 421-5043. Vatnsleikfimi Hin geysivinsælu námskeið hefjast í sundlaug Njarðvíkur 18. september. Uppl. og skráning í síma 422-7293 Gauja. Starfskraftur óskast á loðdýrabú. Uppl. í símum 424-6684 og 421-5697 á kvöldin. Kökubasar verður við Stapa föstudaginn 12. september nk. kl. 13:00. Kvenfélagið Njarðvík. Saumanámskeið 4ra vikna hefst 23. september fyrir byrjendur og lengra komna. Innritun og upplýs- ingar í símum 421-2704 og 562-0713. Kennari Hulda Ge- orgsdóttir fatahönnuður. Tréskurður Námskeið í tréskurði er að hefjast. Uppl. gefur Gunnar í s'ma421 2658 eftirkl. 17. HÆ,HÆ Eg er eins oghálfs árs gömul skvísa og mig vantar hressa og samviskusama stelpu til að gæta mín í eina til eina og hálfa klst. á dag, mánudag- föstudags. Mamma mín gefur frekari upplýsingar í síma 421-4824 eftir klT 19. Heyr- umst! Loksins á Suðurnesjum. Fjarlægi geitungabú úr görðum. Uppl. í síma 898 6960, 421 4340. Geymis auglýsinguna. Bassaleikari óskast Ef þú hefur áhuga á að kenna mér á bassagítar fyrir sanng- jaman pening, þá hafðu sam- band við Brynjar í síma 421 2987. TILSÖLU Silver Cross bamavagn, Trottine bamabílstóll, nýr, selsl á H.(KK).- Einnig vind- skeið á MMC Pajero. Upplýsingar ísíma 898 2222 Smáauglýsing í Víkurfréttum borgar sig. Smáauglýsingar kosta kr. 500,- Greiðslukortaþjónusta. Síminn er 421 4717 Viðtalstímar forseta bæjarstjórnar eru á skrifstofu Reykjanesbæjar í Kjarna, Hafnargötu 57,2. hæd á þridjudögum kl. 9-11. Keflavíkurprestakall: Eyjólfur Einarsson Hrannar- götu 5, Keflavík, lést þann 29. ágúst s.l. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrftey að ósk hins látna. Laugardagur 13. septem- ber: Ámað heilla Sigrún Jóelsdóttir og Halldór Jón Jóhannesson Suðurgötu 44, Keflavík, verða gefin saman í hjónaband í Innri-Njarð- víkurkirkju kl. 16. Keflavíkurkirkja verður tekin í notkun að nýju eftir gagn- gerar endurbætur sunnu- daginn 21. september. Starfsfólk Keflavíkurkirkju. Hvalsneskirkja Laugardagur 13. sept: Brúðkaup kl. 16. Gefin verða saman Jóhannes Amar Sigvaldason og Ósk Bene- diktsdóttir. Sunnudagur 14. sept: Guðsþjónusta kl. 14. Böm borin til skímar og fyrirbæ- naefni borin lfam. Organisti Ester Ólafsdóttir. Fermingamámskeið fyrir verðandi fermingarböm verður haldið í Vatnaskógi dagana 18.-19. september. Hjörtur Magni Jóhannsson. Utskálakirkja Sunnudagur 14. sept: Guðsþjónusta kl. 11. Fyrirbænaefni borin fram. Væntanleg fermingarböm og foreldrar þeirra eru hvött til að koma en fermingarstörfin verða kynnt í lok guðsþjónus- tunnar. Organisti Ester Ölafs- dóttir. Fermingamámskeið verður síðan í Vatnaskógi dagana 18.-19. september. Hjörtur Magni Jóhannsson. Garðvangur Dvalarheimili aldraðra í Garði Sunnudagur 14. sept: Helgistund kl. 15:30. Kirkjukór Hvalsneskirkju syngur. Hjörtur Magni Jóhannsson. Kaþólska kirk jan Kapella Heilagrar Barböm, Skólavegi 38. Messa alla sunnudaga kl. 14. Allir velkomnir. Jesús Kristur er svarið Samkoma öll fimmtudagskvöld kl: 20:30. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84 Keflavík 18 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.