Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 01.07.1999, Page 17

Víkurfréttir - 01.07.1999, Page 17
Lagt a raóin um aras a ovininn. Fiokksforinginn teiknaói vigvóllinn i vegkantinn og lagói línurnar fyrir sína menn. Svörtu hnúóarnir á hergallanum og hjálmunum eru „leiserskynjarar“ sem gera hermanninn óvirkan ef hann veróur fyrir „skoti'1. Vopnaskaki a Suðurnesjum, hernaðarþætti Norður Vikings, lauk síðasta sunnudagskvöld nieð mikilli skrautsýningu Bandaríkjahers við Reykjanesbraut. Mikill fjöldi hermanna fjölmennti að gömlu fjarskiptastöð hersins á svæðinu milli Re.vkjanesbrautar og Seltjarnar. Þar hafði „óvinurinn“ komið sér fvrir og var það verk þeirra grænklæddu að vfir- buga „óvininn“. Fjölmargir vegfarendur fylgdust með upphafí aðgerða þar sem Hummer-jeppar, Chinook þyrlur, alvöru hertrukkar, |)ungavopn og vélbyssur voru áberandi. Höfðu vegfarendur á orði að þetta væri eins og besti stríðsleikur. Þegar síðan árásin á „óvininn“ var gerð var síðan notast við púðurskot og leisergeisla með tilheyrandi vélbyssu-gelti. Útsendari VF fylgdist með „stríðsleiknum“ og gefur þessu atriði fjórar stjörnur af 5 mögulegum. .' - s . ■tóSaB vigvollurinn oróinn logandi. Herdeild gerir sig klára í árás á svæóió ofan af hæóinni. S*«£ i „Sprengjum" var skotið á svæóió og gaus þá upp mikill reykur. - • Lagt til atlögu vió gömlu fjarskiptastöóina. Hermenn á hlaupum yfir auónina og njóta aóstoóar frá Hummer-jeppa sem er búinn 50 mm. vélbyssu sem getur gert mikinn usla. Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.