Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 26.10.2000, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 26.10.2000, Blaðsíða 11
erra Suðurnes 2000 r í óviss Strákarnir sem taka þátt í keppninni um Herra Suðumes 2000 fóru í nokkurs konar óvissufer um síðustu helgi. Meðal annars var farið í kiifun hjá Tómasi Knútssyni í Sportköfunarskóla íslands. Hann fór með piltana í sundlaiig varnarliðsins á Ketla- víkurllugvelli sem er ein dýpsta sundlaug lands- ins. I»á var farið í (io-kart á nýju hrautinni við Innri Njarðvík. Meðfylgjandi myndir tók Tómas Kmitsson kafari fyrir hlaðið af hluta þátttakenda undir yfirborði laugarinnar á Ketlavíkurllugvelli. Trausti Björnsson, formaður Félags eldri borgara, Jóhanna Arngrímsdóttir, forstöðukona tómstundastarfs eldri borgara, Lórý Erlingsdóttir, Púttklúbbi Suðurnesja og María Arnlaugsdóttir, Eldey ásamt Erlingi Hannessyni Keilismanni. VF-myndir: Hilmar Bragi | Keilismenn gáfu hundrað söngbækur Kiwaniskhibhurinn Keilir færði Félagi eldri borgara hundrað söngbækur að gjöf á haustfagn- aði félagsins sem haldinn var sl. mánu- dag. Erlingur Hannesson, forseti Keilis, afhenti bækumar og sagðist vonast til að bækumar yrðu eldri borgurum til ánægju og yndis- auka á komandi ámm. Hann óskaði félag- inu jafnframt velfamaðar í framtíðinni. — Hjartans þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Valgerðar Sigurðardóttur, frá Hafnarnesi við Fárskrúðsfjörð, síðast til heimils að Suðurgötu 15-17, Keflavík, sérstakar þakkir til starfsfólks Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Guð blessi ykkur öll. Már Hallgrímsson, Jóhanna Hallgrímsdóttir, Jóna Hallgrímsdóttir, Kjartan Guðjónsson, Guðmundur Hallgrímsson, Dóra Gunnarsdóttir, Svava Hallgrímsdóttir, Sigurður Guðmundsson, Helga Bjarnadóttir, barnabörn og barnabarnabörn Hjartans þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð, vináttu og hlýhug við fráfall og útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu. Önnu Báru Sigurðardóttur, Efstaleiti 81, Keflavík, sérstakar þakkir færum við starfsfólki á hjúkrunardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Guð blessi ykkur öll. Róbert Örn Ólafsson, Dagmar Róbertsdóttir, Haraldur Magnússon, Ólafur Ríkharð Róbertsson, HalldóraJ. Sigurðardóttir, Kristín Erla Ólafsdóttir, Anna Helga Ólafsdóttir, Róbert Orn Ólafsson, Magnús Pétur Haraldsson, Margrét Rósa Haraldsdóttir. Daglega á Netinu • www.vf.is 11

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.