Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 07.03.2002, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 07.03.2002, Blaðsíða 20
GEOREG V. HANNAH ÚRSMIÐUR Gull og gersemar Eitt afþví sem mjög vin- sælt er að setja í pakk- ann til fermingabarns- ins er skart af einhverju tagi. GeorgV. Hannah úrsmiður, segir vinælt að gefa krökkum úr í fermingargjöf, þá er um að ræða vandaö úr sem við- komandi getur átt lengi og á það við um bæði kynin. Fyrir stúlkumar hefitr verið vinsælt að kaupa stálteygju- armbönd og segir Georg að það sé búið að vera svolítið æði í því. Fyrir stúlkumar er einnig tekið mikið að hringjum og krossum, það em mjög klass- ískar fermingargjafir. Fyrir strákana er fólk að taka Brynjar Þór Kristinsson, Holtaskóli Hver.s vegna œtlarþú að láta fenna þig? „Ut af gjöfúm og staðfesta skím“. Hvernig veisla verður haldin og hvar verður hún? „kökur og haldin í Reykjavík". Hvernig gjafir viltu helst fá, ef einhverjar? Tölvu og nýtt bretti“. Lýstu draumaferming- ardeginum. Vakna fara í kirkju fara í veisluna mína fara lieim og sofa“. hálskeðjur og armbönd og einnig hringa sem hægt er að grafa í. Það selst alltaf meira fyrir stúlkur en drengi en það er alltaf þó nokkur sala fyrir drengi líka. Daniel Þór Gunnlaugsson, Holtaskóli Hvers vegna œtlarþú að láta ferma þig? „Fá nýja tölvu og pening". Hvernig veisla verður haldin og hvar verður hún? „Það verður kaffí á N1 bar“. Hvernig gjafir viltu lielst fá, ef einhverjar? „Tölvu og pening". Lýstu draumafermingardeginum. „Fullt af pökkum og pening". Fannar Óli Ólafsson, Holtaskóli Hvers vegna œtlarþú að láta ferma þig? „Til að fá gjafir og fullorðnast?“. Hvernig gjafir viltu helst fá, ef einhverjar? „RISA rúm og mikin Spen- ing$.. .eða bara eitthvað". Lýstu draumafermingardeginum. „Mikið af gjöfúm, nammi og að ekkert fari úrskeiðis!". Stelpur vilja ekki mjög púffað hár Hárgrciöslustofan Carino opnaði að Hafnargötu 21 í síðustu viku. Þar er boð- iö upp á alla almenna hár- greiöislu og hárskurð auk þess sem fótaaðgerðafræðingur er meó aöstöðu á stofunni. Sigrún Lína hársnyrtimeistari, segir að það sé allt í gangi varð- andi fermingarhárgreiðslur í ár en þó séu margar stelpur sem láta greiða sér svipað og gert var við fermingamar í fyrra. Sigrún Lína segir að margar setji lifandi blóm i hárið á sér en aðrar borða, sem- elíukórónur og gerfiblóm. Hún segir að oftast sé um þaö bil helmingur hársins tekinn upp og lokkar látnir lafa niður en svona ungar stúlkur vilja ekki mjög púffað hár. Að Iokum segir Sig- rún Lína að stelpumar séu mjög meðvitaðar og ákveðnar í því sem þær vilji að gert sé við hár þeirra á fermingardaginn. FERMINGARBÖRN í KEFLAVÍK SPURÐ ÚT í FERMINGUNA Nýtt tímarít í næstu viku„. Aldrei betra! Teitur Ólafur Albertsson, Holtaskóli Hversvegna œtlarþú að láta ferma þig? „Staðfesta skimina". Hvernig veisla verður haldin og hvar verður hún? „Það verður kaffi heima“. Hvemig gjafir viltu helst fá, ef einhverjar? „Tölvu". Lýstur draumajermingardegin- um. „Mikið af pökkum og pening og að allt gangi vel“. Alexander, Holtaskóli Hversvegna œtlarþú aó láta ferma þig? ' „Bara?“. Hvernig veisla verður lialdin og hvar verður hún? „Veislan verður haldin í einhvetj- um sal“. Hvernig gjafir viltu lielst fá, ef einhverjar? „Tölvu“. Anita Árnadóttir, Holtaskóli Hversvegna œtlarþú að láta ferma þig? „Staðfesta skimina". Hvernig veisla verður haldin og hvar verður hún? „Kaffi og hún verður heima!“. Hvemig gjafir viltu helst fá, efeinhverjar? „Pening". Lýstu draumafermingardegjnum. „Heima, og að allt gengur vel“. Anna María Sanders Holtaskóli Hversvegna œtlarþú að láta ferma þig? „Til að staðfesta skímina nn'na“. Hvernig veisla verður haldin og hvar verður hún? „Það verður matur og hún verður í samkomuhúsinu í Garðinum". Hvemig gjafir viltu helst fá, ef einhverjar? „Peninga". Lýstur draumaferming- ardeginum. „Get ekki lýst því“. 20

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.