Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 07.03.2002, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 07.03.2002, Blaðsíða 25
BJÖRGUNARBÁTASJÓÐUR SUÐURNESJA í samstarf við Olíufélagið hf. Björgunarbátasjóður Suð- urncsja og Olíufélagið hf. ESSO undirrituðu fyrir helgi samstarfssamning um borð í björgunarskipinu Hann- esi Þ. Hafstein í Sandgerðis- höfn. Samhliða samkomulag- inu sem gert \ar i dag mun Ol- íufélagið hf. styðja rausnarlega við bakið á útgerð björgunar- skipsins. Björgunarbátasjóður Suðumesja mun kaupa allt eldsneyti af Olíu- félaginu hf. ESSO sem á móti leggur til allar smurvörur um borð í Hannes Þ. Hafstein. Þá mun Olíufélagið hf. ESSO styðja myndarlega við bakið á útgerð Hannesar Þ. Hafstein. Við undir- ritun samkomulagsins í dag til- kynnti Oliufélagið hf. að það ætl- aði að gefa átta flotvinnubúninga um borð í björgunarskipið, en hver búningur kostar um 30.000 kr. Það vora þeir Sigfús Magnússon íyrir hönd Björgunarbátasjóðsins og Ingvar Stefánsson ífá Oliufé- laginu hf. (og fyrrum aflaskip- stjóri úr Grindavik) sem undirrit- uðu samstarfssamninginn. Þeir eru á myndinni ásamt Hjálmari Hjálmarssyni vélstjóra. KIRKJUSTARF Á SUBURNESJUM Keflavíkurkirkja Miðvikud. ó.mars. Kirkjan opnuð kl. 12:00. Kyrrðar- og fýrirbænastund í kirkjunni kl. 12:10. Samverustund í Kirkju- lundi kl. 12:25 - súpa, salat og brauð á vægu verði - allir aldurs- hópar. Umsjón: Asta Sigurð- ardóttir Æfing Kórs Keflavíkur- kirkju frá 19:30-22:30. Stjóm- andi: Hákon Leifsson. Alfa- námskeið í Kirkjulundi kl. 19 og lýkur i kirkjunni um kl. 22. Fimmtud.7.mars. Lokaæfing fyrir fermingarböm 10. mars. Þau sem fermast kl. 10:30 (hópur 1, 8.A) mæti kl. 16. Þau sem fermast kl. 14 (hópur 2, 8.B)mætikl. 17. Föstud. 8. mars. Jarðarför Matthíasar Hannessonar og minningarathöfn um Snorra Norðfjörð Haraldsson, sem fómst með Bjarma VE 66 23. febrúar s.l. fer fram kl. 14. Sunnud. 10. mars. Ferming kl. 10:30 (hópur 1, 8.A). Fermingkl. 14(hópur2, 8.B.) Báðir prestamir þjóna við athöfnina. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og söng- stjóri: Hákon Leifsson. Meðhjálparar: Hrafhhildur Atladóttir og Björgvin Skarphéðinsson. Keflavíkurkirkja. Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík) Sunnud. 10. niars. Fermingar- messa kl. 10.30. Kór kirkjunnar syngur undir stjóm Steinars Guðmundssonar organista. Miðs ikud. 13. mars. Foreldra morgunn í Safhaðarheimilinu kl. 10.30. Ytri-N j arðsíku rkirkj a Fimmtud. 7. mars. Fyrirbæna- samvera kl. 19. Fyrirbænarefhum er hægt að koma áleiðis að morgni fimmtudagsins milli kl.10-12. í síma421 5013. Sunnud. 10. mars. Sunnudaga- skóli kl. 11. Síðasta skiptið á þessum vetri. Þriðjud. 12. mars. Biblíulestrar kl. 19.30. í umsjá Astríðar Helgu Sigurðardóttur guðfræðings. Farið verður í Jóhannesar- guðspjall. Sóknarprestur og sóknamefndir Hvalsneskirkja Miðvikud. 6. mars. Helgistund á föstu í Hvalsneskirkju. Lesið verður upp úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar. Boðið upp á kaffi að stund lokinni. Fimmtud. 7. mars. Tónleikar með Páli Rósinkrans og Oskari Einarssyni i safhaðarheimilinu í Sandgerði kl. 20:30. Útskálakirkja Miðvikud. 13. mars. Helgistund á föstu í Útskálakirkju. Lesið verður upp úr Passíusálmum Hallgrims Péturssonar. Boðið upp á kaffi að stund lokinni. Bjöm Sveinn Bjömsson sóknarprestur Byrgið, Rockville Lofgjörðarsamkoma mánudags og miðvikudagskvöld kl. 20. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan, Hafnargötu 84 Almennar samkomur sunnudaga kl. 16:30. Bamagæsla meðan á samkomu stendur. Gmnnnám- skeið öll fimmtudagskvöld kl. 19. Allir hjartanlega velkomnir. ADSL Internet á Suöurnesjum n. cc LXJ 2: Þjónustusíminn er 421 6816 ^ Innhrlngl tftengingar tenglngar alliaf í,Netlnul ^^nfernl- "\»ramiðfönar QC ni GIORBY INTERNET ...tcngir íólk við íólkl MtOSKAHIÁLP Á SUÐURNESJUM w 25 M ÁRA Stofnað I0. október I977 FORSTÖÐUMAÐUR ÓSKAST ÞROSKAHJÁLP Á SUÐURNESJUM í Reykjanesbæ auglýsir laust starf forstööumanns í Ragnarsseli, sem er dagvistun fyrir fötluð börn. Óskað er eftir þroskaþjálfa, iðjuþjálfa, leikskólakennara eða starfsmanni með aðra uppeldisfræðilega menntun. Starfið er laust frá og með 15. apríl nk. Allar nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri félagsins á skrifstofu Þ.S. Suðurvöllum 9, Reykjanesbæ eða í síma 421 5331. $ * fétvéUtír cg fihtukxktit SKRAUTSKRIFT. Nánari upplýsingar í símum: Jónatan 893 3887- Sigríður 823 3297 Sigrún 691 4475 Handverk og List Sýnuigin Handverk og Iist verður haldiu í Reykjanesbæ dagana 11. og 12. maí n.k. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í sýningimni og eiga eftir að skrá sig, geri það sem allra íýrst og eigi síðar en 14. mars n.k. á skrifstofu MOA í Kjama á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Frekari upplýsingar hjá menningar- og ferðamálafulltníum í síma 4216700. Markaðs- atvinnu- og menningarsvið Reykjanesbæjar Kjarna, Hafnargötu 57 230 Reykjanesbæ. Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is 25

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.