Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 14.03.2002, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 14.03.2002, Blaðsíða 4
! Lýsteftir i vitnum i | Rannsónardeild lögreglunnar í [ i Keflavík lýsir eflir vitnum að i i árekstri sunnudaginn 10. mars | j s.l. um kl. 13.30 á Flugvallar- [ i vegi við Reykjaneshöllina. i [ Blárri fólksbifreið mun hafa [ [ verið ekið utan i brúna i Toyota Yaris bifreið og ekið i ] síðan á brott vestur Flugvallar- [ i veg. Töluverðar skemmdir i [ urðu á Yaris bifreiðinni við [ [ áreksturinn. i Gangandi fólk mun hafa verið i [ i grenndinni þegar atvikið átti [ [ sér stað og hugsanlega önnur [ i vitni. [ Þeir sem kynnu að geta veitt [ i upplýsingar um framangreint i [ atvik eru vinsamlegast beðnir [ [ að hafa samband við lögregl- [ i una í Keflavík, s. 420 2400. i i__________________i www.vf.is -%■ TUHUGU 0G TVÆR ÍBÚÐIR í NÝJU HÁHÝSI ÞEGAR MIKIÐ STENDUR TIL. T.D. FYRIR FERMINGAR EDA BRÚÐKAUP. * * BJÓÐUM UPPÁ FAGLEGA RÁÐGJÖF Á FÖRÐUNAR- VÖRUM 0G RÉTTAILMINN FYRIR ÞIG FÖSTUDAGINN 15. MARS KL. 13-18 VERIB VELK0MIN, Apótek Keflavíkur Snyrtivörudeild Suðurgötu 2 - Keflavik _______________________________ Glæsilegt háhýsi við Framnesveg Eins og íbúar Reykja- nesbaejar hafa tekið eftir er verið að byggja feikimikið hús við Framnes- veg. Þar er á ferðinni fjölbvlishús með 22 íbúðum, þar af tvær „penthouse“. Það er Húsanes hf sem byggir húsið en íbúðirnar eru tii sölu hjá Eignamiðlun Suðurnesja. Sigurður Ragn- arsson hjá Eingamiðiun sagði að við hönnun á húsinu hefðu ýmsir þættir verið teknir til hliðsjónar, til dæmis eru ekki íbúðir á fyrstu hæðinni heldur geymslur og því ekkert götuónæði. Eins er ekki bílakjallari eins og oft er í fjölbýlishúsum, heldur er byggt sérstakt bílahús við hlið íbúðablokkarinnar og því ekkert ónæði af bílum fyrir íbúa hússins. Markhópurinn fyrir íbúðimar er fólk sem kýs búa í við- haldsléttu og þægilegu hús- næði. Ibúðimar em seldar á frjálsum markaði og em ekki fýrir einhvem sértakan aldurshóp. Það er sér hljóð- einangrað á milli hæða með plötum og ekkert hús er með annað eins útsýni af efstu hæðunum héma á Suður- nesjum. Húsið er átta hæða lyftuhús og íbúðimar em tveggja til fjögurra herbergja auk þessara tveggja íbúða á efstu hæðinni og er stærri íbúðin 190 fm. Óll sameign verður fúllfrágegnin, lóð verður sléttuð og tyrfð, gangstéttir verða hellulagðar með hitalögn í stéttum fyrir framan anddyri. Það telst einnig til nýjunga í þessu glæsilega fjölbýlishúsi að sjónvarpsdyrasími fylgir hverri íbúð. Framkvæmdir í nýju íbúðahverfi við Steinás í Njarðvík eru að komast á tullan skrið. Keflavíkurverktakar hafa komið upp vinnubúðum sínum á svæðinu og jarðvinna er hafin. 4

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.