Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 03.05.2002, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 03.05.2002, Blaðsíða 3
Föstudagurinn 3. maí 2002 GLÆSILEGT LYFTUHÚS Á 8 HÆÐUM I A MJUU UUUUM £> lAtf I ti/tNUM TIL SÖLU FRAMNESVEGUR 20-22, REYKJANESBÆ STUÐLABERG FASTtlGNASAlA GUÐLAUGUR H. GUDLAUGSSON SOLUSTJÓRI HALLDÓR MAGNÚSSON SÖLUMAÐUR Hafnargata 29 • Keflavlk • Slmi 420 4000 www.studlaberg.is Ásberq Fasteignasala Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali Hafnargata 27 • 230 Keflavlk • Slmar 421 1420 og 421 4288 Fax421 5393 • Netfang: asbergOasberg.is EIGNAMIDLUN SUDURNESJA Sigurður Ragnarsson, fasteignasali-Böövar Jónsson, sölumaður Hafnargötu 17, Keflavík - Sími 421 1700 Fax 421 1790 - Vefsída www.es.is • Hæsta hús á Suðurnesjum. • Engin íbúð á jarðhæð. • Bílastæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. BYGGINGARAÐILI: • Sjónvarpsdyrasími fylgir öllum íbúðum. • Einstök högg- og hljóðeinangrun. Glæsilegur útsýnisstaður. • Viðhaldslétt hús IHnaanaaewl BYGGINGAVERKTAKAR ALLAR UPPLÝSINGAR, TEIKNINGAR OG BYGGINGARLÝSINGAR HJÁ FASTEIGNASÖLUM. Menning og konukvöld Kveikjum íkonum Landssamband framsóknarkvenna og Björk, félag framsóknarkvenna, bjóða öllum konum ó Suðurnesjum til fagnaðar sunnudaginn 5. maí kl. 20:00 að Hafnargötu 62 Reykjanesbæ. Siv Friðleifsdóttir, Dagný Jónsdóttir, Freyr Sverris, Kjartan Mór, Jón Marinó og fleiri góðir gestir troða upp. Fordrykkur og léttar veitingar í boði. Mdlverk eftir Tobbu og f leira veglegt fyrir þær heppnu! Skemmtunin er opin öllum - fjölmennum og tökum með okkur gesti. LFK og Björk r* Myndlistarsýning Tobba er með sýningu d verkum sfnum f Framsóknarhúsinu Hafnargötu 62. Hún styrkir langveik börn um 30% af andvirði seldra verka. Sýningunni lýkur 5. maí 2002. Fleiri listamenn munu sýna verk sín f húsinu allt fram að kosningum og munu til að mynda Júlfus Samúelson og Hjördfs Arnadóttir sýna verk sfn fró 6. maf til 12. maí. Nónar auglýst síðar. Kosningaskrifstofa fjölskyldunnar er opin alla virka daga kl. 15:00-22:00 laugardaga kl. 13:00-20:00 og sunnudaga kl. 13:00-17:00. Minnum ó kaffihlaðborð ó sunnudögum kl. 15:00-17:00. www.xb.is VÍKURFRÉTTIR • 18. tölublað 2002 3

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.