Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 03.05.2002, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 03.05.2002, Blaðsíða 14
Föstudagurinn 3. maí 2002 REYKJAN ESBÆR EftMaunasjóðiir Reykjanesbæjar AÐALFUNDUR 2002 Aðalfundur sjóðsins verður haldinn í Kjama Hafnargötu 57,2. hæð mið- vikudaginn 8. maí 2002 oghefst kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Allir sj óðsfélagar, j afnt greiðendur sem lifeyrisþegar, eiga rétt til fundarsetu á aðalfundi. Sjóðsfélagaremhvattirtil að mæta vel og stundvíslega. Stjóm EftMaunasjóðs Reykjanesbæjar TJARNARGÖTU 12 230 KEFLAVlK Til sölu Blómabúðin Sóldögg í Grindavík Afsérstökum ástœðum er Blómabúðin Sóldögg, Víkurbraut 60, Grindavík til sölu. Allar nánari upplýsingar í síma 426 7047 eða á staðnum. Vitni óskast Lögreglan í Keflavík auglýsir eftir vitnum vegna áreksturs sem varð á gatnamótum Hafnargötu og Vatnsnesvegar, um klukkan 10:45 þann 25. mars sl. Þar varð árekstur með hvítri Toyota Corolla bifreið með fyrir- tækismerkingum og svartri BMW bifreið. Þeir sem einhverjar upplýsingar geta gefið vinsamlegast hafi samband við rannsóknar- deild lögreglunnar í síma 420 2400. FRÉTTIR VfKURFRÉTTAMYND: SN0RRIBIRGISS0N Fjölskyldan íjyrir- rúmi hjá Framsókn Að morgni sumardagsins fyrsta fór fram blaða- mannafundur Fram- sóknarflokksins i Reykjanesbæ cn þar var kynnt nýútgefin stefnuskrá flokksins fyrir kom- andi sveitastjónarkosningar. Framsóknarflokkurinn hyggst stefna að því að koma þremur bæjarfulltrúum inn í bæjar- stjórn Reykjanesbæjar fyrir kontandi kjörtímabil. I steíhuskránni sem nú hefiir ver- ið dreift um öll hús í Reykjanes- bæ kemur glögglega í ljós að Framsókn hyggst efla fjölskyldu- gildi í bænum og stuðla að bættri aðstöðu fyrir yngri kynslóðina með svokölluðu tómstundatorgi sem ætlað er krökkum á aldrin- um 16 ára og upp úr. Þá hyggst flokkurinn beita sér í skipulags- málum í bænum og liggur Hafn- argatan m.a undir smásjá fram- sóknarmanna. Einnig eru sam- göngu- og atvinnumál ofarlega á lista framsóknarmanna og er þá einna helst verkefhið "Taxibus" sem hefur verið í umræðunni að undanfömu tilbúið til skoðunar. Kjartan Már Kjartansson, oddviti flokksins sagði á blaðamanna- fundinum að stefnuskráin væri aðeins brot af þeim hugmyndum sem Framsóknarflokkurinn hefur lagt fram til að gera góðan bæ betri og hvatti hann alla bæjarbúa til að kynna sér skrána. Frábært sumartilboð á filmuísetningum VersVxð ipetrrið'- Frítt alþrif á bílnum fylgir hverri filmuísetningu! 0* *T Bón- og \M I fílmuísetningar Fagmennska í fyrirrúmi Brekkustíg 38, Njarðvík • sími 421 8888 GERÐAHREPPUR **<4(&v**U:r. Framboðsfrestur til sveitarstjómarkosninga í Gerðahreppi rennur út kl. 12 á hádegi, laugardaginn 4. maí nk. Þann dag milli kl. 11-12 veitir kjörstjórn viðtöku franiboðslistum á skrifstofu Gerðahrepps. Kjörstjórnin í Gerðáhreppi Matthildur Ingvarsdóttir, Brynja Kristjánsdóttir og Guðrún Eyvindsdóttir * stuttar F R E T T I R I Hringlist flytur að Hafnargötu 16 Gallerý Hringlist hefur flutt starfsemi sína og opnar á nýj- um stað að Hafnargötu 16, næstkomandi laugardag kl. 10. Hafdís Björg Hilmarsdóttir opnar málverkasýningu sína sama dag kl. 13. Hún hefur stundað nám hjá Reyni Katrin- arsyni sl. 2 vetur. Sýningin stendur fra 4. maí til 19. maí og verður opin á versl- unartíma. Allir velkomnir. I Kynningarnámskeið í höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun Sunnudaginn 5. maí verður Cranio skóli Félags höfuð- beina- og spjaldhryggsjafnara með Kynningamámskeið í höf- uðbeina- og spjaldhryggsjöfn- un. Námskeiðið er fyrir alla þá sem hafa áhuga á að kynnast þessari mildu en áhrifaríku meðferð og tileinka sér þá ein- stæðu nálgun sem hún býður upp á. Námskeiðið er gott fyr- ir þá sem langar að vinna með sjálfan sig og sína nánustu svo og fyrir aðstandendur lang- veikra. Námskeiðið er fyrst og fremst hagnýt kennsla í nálgun og meðhöndlun mannslíkamans, kynntur verður fræðilegur grunnur, saga og þróun þessa meðferðarforms og áhersla lögð á virðingu fyrir ÓENDA- LEGUM lækningamætti lík- amans og ábyrgð okkar að fylgja alltaf sjálfsprottinni við- gerð líkamans og valda ekki skaða með viljastýrðu inngripi. ■ Reynir Katrínar með námskeið i rúnum Reynir Katrínar verður með námskeið í rúnum og fleiru laugardaginn 11. mai kl. 10 í húsi félagsins. Víkurbraut 13. Reynir hefur verið að hanna rúnimar undanfarin ár. Pantan- ir í síma 421-3348 og 861- 2004. li Samfelld kennsla í 60 ár i Njarðvíkurskóla Sérstök afmælssýning verður opnuð í Njarðvíkurskóla föstu- daginn 10. maí n.k. í tilefni af því að samfellt skólastarf hefixr verið í Ytri - Njarðvík í 60 ár. Sýningin opnar kl. 13.00 og stendurtil kl. 17.00. Einnig verður opið laugardag- inn 11. maí ffá 12.00 -16.00. Sérstök dagskrá verður á sal skólans kl. 13.00 báða dagana. húniátt ekki missa af neinu! WVtfW.Vf.ÍS 14

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.