Orð og tunga - 01.06.2001, Blaðsíða 48

Orð og tunga - 01.06.2001, Blaðsíða 48
38 Orð og tunga 64: orð merkt Hornstr., Breiðaf., Af., Húnav., Vf. M.a. er dæmi um framburðinn þerir fyrir þerrir sem einnig er getið um í athugunum Bjöms í A-Skaft. (sjá einnig Guðrún Kvaran 2001). 65-79: orð að mestu merkt Vf. 80: orð merkt Borgarf. og Hvítársíða 81-82: ómerkt orð 83: minnispunktar 84: orð merkt Skagf. Bók XXXIX: Bókin er ekki blaðsíðumerkt. Nánast ekkert orðakyns en framan við miðju em nokkur orð á einni síðu merkt Eyf., Þing., Breiðaf., Gullbr., Rang. Enn aftar er orðið strabbi merkt Þing. Bók XL: Ekkert orðakyns. 4. Efni bókanna og örlítill samanburður við orðabók Sigfúsar Blöndal Af upptalningunni í þriðja kafla kemur glöggt fram að Björn hefur náð að ferðast um allt land við söfnun sína þótt hann hafi engan veginn lokið henni. Eins og áður getur vannst honum ekki tími til að vinna úr því efni sem safnaðist og er margt á huldu vegna þess hve mörg orðanna eru ómerkt og ekki var skipulega skráð í bækurnar þar sem hann var staddur hverju sinni. Oft em vissulega heillegir kaflar frá einum stað og má geta sér þess til að Björn hafi þá setið á tali við góðan heimildarmann. Aftur á móti em orð víða skrifuð upp orð í belg og biðu, jafnvel úr öllum landshlutum á sömu síðu. Þegar Sigfús Blöndal notfærði sér vasabækumar hefur hann víða orðið að meta hvort skrá skyldi landshlutamerkingu við einstök orð. Reynslan sýnir að það hefur hann mjög oft gert, og stuðst við Björn, þótt frekari athuganir hafi leitt í ljós að orðin eru þekkt víðar. Þess vegna verður að taka merkingar Sigfúsar með varúð. Hið eina sem þær í raun segja er að Sigfús hafði ekki dæmi annars staðar að. Ahugavert getur verið að skoða nokkur dæmi hjá Birni og bera þau saman við Blöndalsbók. Merkingarnar sem skoðaðar verða em frá Grímsey, Fljótum, Mývatni, Langanesi, Öræfum, Landeyjum, Vestmannaeyjum, Arnarfirði og af Ströndum. Grímsey merkir Björn t.d. orðin sjónarbergsmaður ‘sá sem lítureftir sigamanni’, sjónarbjarg ‘staður þar sem sjónarbergsm. stendur á, „vera á sjónarbjargi‘“, troðjólast ‘þrengja sér áfram’ og orðasambandið leggjast út afóristur ‘í öllum fötum’. í orðabók Blöndals (hér eftir OBl) er sjónarbjarg merkt Grímsey. Það er sjónarbjargsmaður líka en Bjöm hefur ótvírætt skrifað tvisvar eftir heimildarmanni sjónarbergsmaður. Þá orðmynd merkir OBl Árn. og gefur merkinguna ‘Mand, som under Efterspgning af Faar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.